Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Page 57

Morgunn - 01.06.1959, Page 57
MORGUNN 51 Níelsson, við mikla hrifningu fundarmanna, og að lok- inni ræðu hans var félagið stofnað. Samkvæmt tillögu Indriða Einarssonar var kjörinn sjö manna nefnd til þess að setja félaginu lög. Þá tók næstur til máls Ólafur Björnsson ritstjóri og flutti skörulegt mál. Þakkaði hann þeim frumherjunum, sra Haraldi og Einari Kvaran drengilega baráttu þeirra. Hann lagði áherzlu á það, sem raunar hafði áður komið fram í ræðu frummælanda, að félagar gætu menn eins verið, þótt þeir væru ekki sannfærðir um, að fyrirbrigð- in sönnuðu tilveru framliðinna manna, en aðhylltust aðr- ar skýringar á fyrirbrigðunum. Máli hans svöruðu þeir báðir, sra Haraldur og Einar H. Kvaran, og var þar minnzt með virðingu Björns heit- ins Jónssonar, föður fundarstjóra. Og að lokum lét Ein- ar H. Kvaran þá ósk sína uppi, að fyrir starfsemi hins nýstofnaða félags yrði íslenzka þjóðin „frjálslyndasta þjóðin í heimi“. Forystu frumherjanna naut við í félaginu meðan þeim entist jarðnesk ævi. Einar H. Kvaran var forseti félags- ins frá öndverðu og til æviloka 25. maí 1938. Prófessor Haraldur var varaforseti frá öndverðu og til dánardæg- urs 12. marz 1928. Tímaritið Morgunn hóf göngu sína ári eftir að félagið var stofnað, og var Einar H. Kvaran ritstj. þess frá upphafi og til ævilolca sinna. *Af próf Har- aldi tók Þórður Sveinsson læknir við sem varaforseti og gegndi því starfi þrátt fyrir vanheilsu sína til ársins 1948. Sra Kristinn Daníelsson tók við forsetastarfi af Einari Kvaran til næsta aðalfundar, í jan. 1939, og ann- aðist ritstjórn Morguns í hálft annað ár, að nokkuru með aðstoð Snæbjarnar Jónssonar. Annarra stjórnarmanna á fyrri árum vil ég geta þessara: ísleifs Jónssonar aðal- gjaldkera, Páls Einarssonar hæstar. dómara, Ásmundar Gestssonar kennara, Snæbjarnar Arnljótssonar banka- h>anns og Ásgcirs Sigurðssonar konsúls, sem drjúgur royndist félaginu til stuðnings um margra ára skeið. L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.