Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 65

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 65
MORGUNN 59 lærdómurinn. Aðrir trúðu þessu bókstaflega — en varla sér til nokkurrar sálubótar — og gera það sumir enn í dag. En á þessari öld hefur hér á orðið stórfelld breyting, hrein bylting í hugsunarhættinum. Og það er verk Sálar- rannsóknafélagsins og hinna ágætu forvígismanna þess að verulegu leyti, já, að langmestu leyti, er mér óhætt að segja. í dag má hiklaust segja, að skoðanir yfirgnæfandi meiri hluta þjóðarinnar á lífinu eftir dauðann mótist af sálarrannsóknunum og niðurstöðum þeirra. Hugsandi mönnum er að skiljast það, að maðurinn verði ekki að nýrri veru, alsælum engli í himnaríki eða fyrirdæmdum vesalingi í eilífum kvölum við það eitt að losna úr þess- um jarðneska líkama. Mönnum er að skiljast, að frels- andi máttur Guðs og fyrirgefandi elska nær langt út yfir gröf og dauða og að hann gefur öllum ekki aðeins áfram- haldandi líf heldur einnig möguleikann til þess, handan við þetta jarðlíf, að bæta fyrir það, sem við höfum van- rækt eða misgjört og halda áfram að taka framförum þroska. Og að í þessu sé hin sanna hamingja og sæla fólgin bæði þessa heims og annars. Enn fremur benda niðurstöður sálarrannsóknanna ótvírætt til þess, að þeir, sem farnir eru á undan okkur haldi áfram að minnsta kosti að nokkru leyti, að muna jarðlíf sitt, þykja vænt um ástvini sína hér og fylgjast með líðan þeirra og kjörum, og að hinum framliðnu takist einnig, þegar rétt skilyrði eru fyrir hendi, að ná sambandi við vini sína hér, leiðbeina þeim og hjálpa á margvíslegan hátt. Fyrir þessu hafa þeir, sem fengizt hafa við sálarrann- sóknir bæði hérlendis og erlendis, stöðugt verið að íæra sterkari og fleiri rök, svo sterk og svo mörg, að sá, sem á annað borð vill kynna sér þau, getur ekki látið þau eins og vind um eyrun þjóta. Sannleikurinn er sá, að þessi rök eru þegar orðin svo sterk og margþætt, að margt það, sem við nú gleypum við sem vísindalegum sannleika, er sízt betur rökstutt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.