Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Page 67

Morgunn - 01.06.1959, Page 67
MORGUNN 61 að afla xnálefni sínu jafn hraðvaxandi stuðnings og við- urkenningar þjóðarinnar eins og það hefur gert fram til þessa. Sú ósk er ekki fram borin af umhyggju fyrir félaginu sjálfu, heldur vegna þeirra mörgu, sem þá mundu fá opnari augu fyrir gildi, fegurð og dásemdum tilverunnar og sanna lotning fyrir lífsins herra, aukinn styrk og huggun í harmi og trega og einlægara traust á kærleika hins eilífa Guðs, sem fyllir himna og heima og er sterk- ari en hel. Sveinn Víkingur. ★ Hereward Carrington einn kunnasti sálarrannsóknarmaður síðari tíma, andaðist á liðnum vetri, 78 ára að nldri. Hnnn gekk ungnir í Brezka Sálarrannsókna- félagi'ð, en fluttist snemma ævinnar vcstur um haf og starfaði þar til æviloka, mest nð sálarrannsóknum. Tíann reit- margar víðkunnar bækur, en fncgastar þeirra eru þær, sem liann reit í samvinnu við Sylvan Muldoon um sálfarir og reynslu manna utan líkamans. Um þau efni var hann allra manna fróðastur og ritaði um þau af mik- illi skarpskyggni. Hann var liámenntaður maður á ýmsiun öðrum sviðum. í Morgni iiefir hans þrásinnis verið getið, og í bréfi til ritstj. fyrir allmöigum árum lét hann uppi þá ósk, sem aldrei rættist, að sjá ísland.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.