Morgunn


Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 74

Morgunn - 01.06.1959, Qupperneq 74
68 MORGUNN á nokkurri öld áður. Þá var lagður sá grundvöllur raun- vísindanna, sem vér nú stöndum á. En jafnframt skap- aðist þá efnishyggja, að vísu bjartsýn og stórhuga, en um leið kaldræn og óvinsamleg trúariðkunum og trú. Hún setti heilann fyrir hjartað. Rökvísi og raunhyggju í stað trúar og dulvísi. Hún vísaði á bug öllu því, sem ekki varð skilið og skýrt með mannlegum skilningi, og hún hafði bjargfasta trú á því, að allar gátur yrðu ráðn- ar eftir þeim eðlislögmálum, sem þá voru opinberuð. Slík efnishyggja lilaut að lcnda í árekstrum við kirkju og trúarbrögð, og hún hafði nægilcga margt að bjóða mönnunum til þess, að þeir tækju feginshendi við gjöf- um hennar, en hinsvegar er mér ekki grunlaust um að ýmsir þeirra, sem gengu efnishyggjunni á hönd hafi forðast að láta í ljós innra hug sinn til trúar og trúar- bragða af ótta við að verða að athlægi. En þótt margt megi gott segja um efnishyggju og vís- indi þau, sem nútíminn nýtur, þá hafa þau ekki veitt mannkyninu þá fullnægju og þá blessun, sem vísinda- menn 19. aldarinnar trúðu á. En sú er trúa mín, að á ýmsa lund muni aftur draga saman með trú og vísind- um eftir því sem tímar líða. En þá er að sjá, hvort kirkj- an sjálf er viðbúin að fylgja þeirri þróun. Eða hvort hún jafnvel getur lagt fyrsta skerfinn, til þess að sú sátt megi takast. Eitt einkenni aukinnar þekkingar er viðurkenn- ingin á þeim takmörkunum, sem kunnátta mannsins er háð. Ekkert er fjær sanni en að aukinni þekkingu og vitsmunum fylgi hroki og stærilæti. Því meira sem mað- urinn sér og reynir, því dýpra sem hann fær skyggnst inn í leyndardóma náttúrunnar, því meir hlýtur hann að finna til smæðar sinnar, og því dýpri lotningu hlýtur hann að bera fyrir þeim lögmálum og þeirri stjórn, sem alheimurinn lýtur. En jafnframt því sem manninum vex skilningur og þroski, þá verða honum ljósari takmörk þekkingar sinnar, en um leið tekur hann að spyrja um, hvað sé utan þeirra marka og leita allra ráða til að færa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.