Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 5

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 5
KYLFINGUR 3 þegar, að hér var leikur til að draga kyrrsetumenn bæj- anna, og þó einkum Reykjavíkur, lút í guðs græna náttúr- una, í hreint loft og hæfilega erfiða likamlega og andlega þjálfun. Eftir heimkomuna beittu þeir sér fyrir stofnun golf- klúbbs hér, og var hann stofnaður 14. desember það ár. Gunnlaugur heitinn var kosinn fyrsti formaður klúbbsins, og var hann formaður hans til dauðadags, 5. apríl, 1944. Það var margs að gæta og margt, sem þurfti að útvega handa hinum nýja klúbbi, og víst er um það, að hann hefði ekki komist jafn skjótt til starfa og náð þegar í byrjun jafn öruggri fótfestu hér og hann gerði hefði ekki Gunnlaugs heitins notið við, sem hins sívakandi formanns, er ails gætti og ávallt var á ferli viðvíkjandi málefnum klúbbsins. Það var óhemju verk sem Gunnlaugur vann fyrir klúbbinn fyrstu þegar, að hér var leikur til að draga kyrrsetumenn bæj- árin, meðan hann var að komast á öruggan fót. Hann vann mikið fyrir hann alltaf, þegar hann var í bænum og heiil heilsu, en mest fyrstu árin. Receptablokkina sína hafði hann að sjálfsögðu í vasanum, en hann notaði hana ekki síður fvrir sjálfan sig og Golfklúbbinn en aðra, því hann skrifaði dagleg recept handa klúbbnum og sá síðan um, að það sem á receptinu stóð, yrði útvegað eða framkvæmt. Ég hefi í fórum mínum nokkur af þessum receptum (lyfseðlum) og sýna þau, að hann hugsaði um allt, sem útvega þurfti, frá gólfþurku upp í golfkennara, alls sem gera þurfti, hið smæsta sem hið stærsta, og fylgdist með og leit eftir starfi allra nefnda og starfsmanna í klúbbnum. Oft var hans fyrsta verk á morgnana, að skjótast á bílnum sínum inn á völl eða í klúbbhúsið, til eftirlits, og hann var ekki í rónni fyrr en allt, sem áfátt var, hafði verið lagað eða ráðstafanir gerð- ar til þess að kippa því í lag. Hann var sérstaklega frjór og hugkvæmur á allt, er gat orðið klúbbnum og golfi hér á landi til eflingar, og opin augu fyrir vallarmöguleilaim, hvar sem hann fór. Hann fékk kylfinga í „picnic“ með sér út á Álftanes og útbjó völl á Bessastöðum, annan setti hann upp á Kjóavöllum, þriðja á Eiríksstöðum í Jökuldal, og fjórða á Vífilsstöðum o. s. frv. Gunnlaugur var fríður maður sýnum, hár og herða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.