Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 6

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 6
4 KYLFINGUR breiður og mikill að vallarsýn og það sópaði að honum, hvar sem sem hann kom. Hann var gleðimaður mikill, ræð- inn og viðfeldinn í viðmóti og því vinsæll með afbrigðum. Hann hafði yndi af að taka á móti gestum og skemmta þeim. Stjórnar- og nefndarfundi gerði hann jafnan að gleði- fundum, þrátt fyrir það, að þar voru oftast rædd alvarleg mál, og menn ekki ávallt á eitt sáttir. Lipurð hans og léttur hlátur eyddi jafnan broddum ágreiningsins hjá deilu- aðilum, enda leiddi hann meðferð málanna með velvilja og festu. sem venjulega hélt umræðum um mál manna innan takmarka rökræðna um skoðanamuninn. Gunnlaugur heitinn var svo hispurslaus í framkomu og góðlegur í viðmóti, að hann laðaði .menn að sér við fyrstu sýn, enda tilkomumikill og höfðinglegur sýnum. Hann var einn af þeim mönnum, sem allstaðar var aufúsugestur og enginn gat gleymt, sem einu sinni hafði kynnst honum. Kylfingar, jafnt og aðrir, munu geyma minningu þessa tápmikla, horfna foringja með djúpri virðingu og hlýjum huga, og gera nokkuð til þess að hún geymist, einnig eftir daga kunningja hans. Helgi H. Eiríksson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.