Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 8

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 8
6 KYLFINGUR 6. gr. Sjóðnum stjórnar stjórn Golfklúbbs íslands. 7. gr. Reikningsár sjóðsins er almanaksárið. Reikninga sjóðs- ins skal færa sérstaklega og endurskoða á sama hátt og reikninga klúbbsins. 8. gr. Stjórn sjóðsins getur aflað honum tekna með áheitum, gjöfum o. fl., t. d. með árlegri Gunnlaugskeppni, með hærra þátttökugjaldi en í öðrum kappleikjum. Nýr GollMúbbur. Á s. 1. vori var stolnaður nýr golfklúbbur á Isafirði. Átti stjórn G. S. í. hlut að því máli, en aðal hvatama'ður að stofnuninin var Baldur Johnsen, héraðslæknir. Stofnfélagar voru 20. Formaður klúbbs- ins er Baldur Johnsen. Fyrir tilhlutan stjórnar G. S. I. fór golfkennarinn, Robert Waara, til ísafjarðar og kenndi þar um liálfsinánaðarskeið. Síðar fór hann þangað aftur, í fvlgd með forseta G. S. í., Helga H. Eiríkssyni og mældu þeir þá út og skipulögðu 3-holu æfingarvöll. Ahugi Isfirðinga fyrir íþróttinni er mikill, en aðstæður allar hinar erfiðustu. Kylfingur óskar hinum nýja klúbbi til hamingju og vonar, að honum megi auðnast að vinna bug á byrjunarörðugleikunum svo að hann geti sem fyrst tekið virkcn og öflugan þátt í golfstarfsemi vorri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.