Kylfingur - 01.01.1944, Qupperneq 10

Kylfingur - 01.01.1944, Qupperneq 10
8 KYLFINGUR þar afburða snjalla og skemmtilega ræðu. Aðrir ræðumenn voru: Formaður klúbbsins, Hallgrímur Fr. Hallgrímsson, forseti G. S. í., Helgi H. Eiriksson, bændurnir, Jóhannes G. Helgason og Þorvaldur Ásgeirsson og golfkennarinn, Robert Waara. Á árinu afhenti formaður Golfsambandsins Golfklúbbi íslands minningarsjóð um Gunnlaug heitinn Einarsson, að upphæð kr. 5.653.13. Fjárhæð þessi varð til í samskotum þegar Gunnlaugur heitinn varð fimmtugur og skyldi henni varið til að láta gera eirmynd af honum. Kona hans, frú Anna Kristjánsdóttir, hafði hinsvegar óskað eftir þessari sjóðstofnun, en sjóðurinn á að vinna að bættri vallargerð Golfklúbbs Islands, einkum flatargerð. Stjórnin fól í þessu sambandi formanni Golfsambandsins, í samráði við frú Önnu, að láta gera málverk af Gunnlaugi heitnum, er skyldi vera í eigu konu hans. „Gjafir eru yður gefnar“ — og svo hefur orðið raun á um Golfklúbb íslands á liðnu ári. Félaginu hefur borizt tveir silfurbikarar og ein bók. Bikararnir eru: ,,Nýliðabikarinn“, gefinn af nokkrum félögum, sem nefna sig „Fluid Drive klúbburinn", og bikarinn „Berserkur", gefinu af þeim Árna Egilssyni og Benedikt S. Bjarklind, á 10 ára afmælisdegi klúbbsins. Bókina, sem heitir „The Chronicle of the Royal Burgess Golfing Society of Edinburgh, 1735—1935“, gáfu fjórir golfunnendur erlendis, þeir Mc. Arthur, A. J. Redley, Albert Boström og Sigursteinn Magnússon, allir í Edinborg. Jón Eiríksson, skipstjóri á Brúarfossi, flutti klúbbnum gjöfina. Stjórnin færir öllum þessum gefendum alúðarþakkir klúbbsins og fagnar þeim vinarhug í garð félagsins, er þeir sýna. Leikárið var að þessu sinni óvenju gott, enda aldrei fyrr jafn rnargir virkir félagar. Kom berlega í ljós á s. 1. sumri, að óðum þrengist á leikvellinum, og naumast þarf að nefna það mikla spávísi, þótt sagt sé. að ekki muni líða á löngu þar til félagið sprengir utan af sér fötin. Það þarf því að vinda bráðan bug að því, að auka og bæta við völlinn, með öllum hugsanlegum ráðum. Hitt er um leið óhætt að segja,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.