Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 11

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 11
KYLFINGUR 9r- að sjaldan eða aldrei hefur völlurinn verið jafn ágætur til leiks sem s. 1. sumar, enda miklu til hans kostað. En fyrst og fremst ber þetta að þakka dugandi vallarstjórn og góðri vallarvörzlu. Þessar keppnir voru háðar á leikárinu: 1. Bogey-kepvni, sunnudaginn 30. apríl. Þátttakendur voiii 15. Fyrstu verðlaun hlaut Benedikt S. Bjarklind og jafnaði hann við völlinn. 2. Blindkeppni, þriðjudaginn 9. maí. Þátttakendur voru 22. Eftirtaldar holur voru dregnar út: 3-5-7-11-15-18. Þessir fjórir keppendur urðu jafnir: Daníel P'jeldsted, Sigmundur- Halldórsson, Sigurður Guðjónsson og Þorvaldur Ásgeirsson, allir með 21 högg nettó. Kepptu þeir til úrslita og voru þá dregnar út þessar holur: 3-5-7-12-13-14. Enn urðu þeir Daníei' og Þorvaldur jafnir með 23 högg nettó. Og enn kepptu þeir til úrslita og voru þá dregnar út eftirtaldar holur: 1-2-9-11- 14-17. Fóru leikar svo að Daníel bar sigur úr býtum með 23 högg nettó og hlaut því 1. verðlaun og þótti vel hafa til þeirra unnið, en það hafa menn fyrir satt, að aldrei hafi í sögu ldúbbsins verið barizt jafn mikið í blindni. 3. Fjórboltaleikur, þriðjudaginn 16. maí. Þátttakendur voru 24. Sigurvegarar: Árni Egilsson og Karl Jónsson með 145 högg nettó. 4. Hvítasunnukeppni. Hófst hún með undirbúnings- keppni þriðjudaginn 23. maí. Þátttakendur voru 34. í undir- búningskeppninni sigraði Þorvaldur Ásgeirsson með 74 högg- um nettó. I framhaldskeppninni lék Jóhannes G. Helgason til úrslita við Halldór Magnússon og sigraði Jóhannes með 2-1. 5. Flaggkepni, þriðjudaginn 16. maí. Þátttakendúr voru 27. Sigurvegari: Halldór Hansen, átti eitt högg eftir óslegið eftir 18 holur. 6. Fjórleikur, þriðjudaginn 13. júní. Þátttakendur voru 12. Sigurvegarar: Benedikt S. Bjarklind og Hafliði Andrés- son með 64 högg nettó. 7. Einkylfukeppni, þriðjudaginn 20. júní. Þátttakendur • voru 26. Sigurvegari: Hilmar Garðarsson með 70 högg nettó. 8. Bogey-keppni, þriðjudaginn 27. júní. Þátttakendur ■ voru 21. Sigurvegari: Jón Magnússon með 1 holu unna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.