Kylfingur - 01.01.1944, Page 19

Kylfingur - 01.01.1944, Page 19
KYI.FI NGTJR 17 2. Keppni um Mickey’s Cup (36 holu forgjafarkepr.ni) fór fram 3. og 4. júní. Hlutskarpastur varð Jón Egilsson. Þátttakendur voru 22. 3. Bogey keppni, 25. júní. Jóhann Egilsson vann með 4 til góða. Gunnar Hallgrímsson. golfmeistari G. A. 4. Flaggkeppni, 2. júlí. Jóhann Egilsson komst nákvæm- lega í 18. holu og vann keppnina. 5. Höggkeppni meö forgjöf, 20. ágúst. Jón Benedikts- son vann með 1 höggi undir “par“ netto. 6. Höggkeppni með forgjöf, 27. ágúst. Arnþór Þor- steinsson vann. 7. Keppni um Nafnlausa bikarinn fór fram 3. september. Þátttakendur voru 19. Keppni þessi er 18 holu höggkeppni með 34 forgjafar. Hlutskarpastur varð Sigtryggur Júlíusson.

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.