Kylfingur - 01.01.1944, Síða 19

Kylfingur - 01.01.1944, Síða 19
KYI.FI NGTJR 17 2. Keppni um Mickey’s Cup (36 holu forgjafarkepr.ni) fór fram 3. og 4. júní. Hlutskarpastur varð Jón Egilsson. Þátttakendur voru 22. 3. Bogey keppni, 25. júní. Jóhann Egilsson vann með 4 til góða. Gunnar Hallgrímsson. golfmeistari G. A. 4. Flaggkeppni, 2. júlí. Jóhann Egilsson komst nákvæm- lega í 18. holu og vann keppnina. 5. Höggkeppni meö forgjöf, 20. ágúst. Jón Benedikts- son vann með 1 höggi undir “par“ netto. 6. Höggkeppni með forgjöf, 27. ágúst. Arnþór Þor- steinsson vann. 7. Keppni um Nafnlausa bikarinn fór fram 3. september. Þátttakendur voru 19. Keppni þessi er 18 holu höggkeppni með 34 forgjafar. Hlutskarpastur varð Sigtryggur Júlíusson.

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.