Kylfingur - 01.01.1944, Side 22

Kylfingur - 01.01.1944, Side 22
20 KYLFINGTJR legasta, enda komu menn vígreifir af vellinum og héldu sumir áfram að vera það. Seinnihluta júlímánaðar fóru 10 félagsmenn til bátttöku í Golfmóti fslands, í Skagafirði. Meðan sú för stóð yfir var háð ,,Sódavatnskeppni“ í bændaglímu formi. Sigurveigar voru sódavatn og öl. Hjónin Unnur Magnússon og Hinrik Jónsson, golfmeistarar G. V., með verðlaunagripina, Meistarabikar karla og Meistarastyttu kvenna. Hinn 7. apríl lék Einar Guttormsson 6. holuna í einu höggi og hinn 19. jiiní lék Jón Ólafsson sömu holu í eínu höggi. Loks lék Anton Bjarnasen 4. holuna í einu höggi, hinn 14. ágúst. Það óhapp kom fyrir, að í ofsa austanroki í haust, flutti Golfskálinn sig af gmnninum um ca. 70 metra. Stóð hann þar furðulítið skaddaður og höfðu tvær rúður brotn- að í honum. Vírstrengir voru lagðir yfir þak hans og festir

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.