Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 25

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 25
KYLFINGUR 23 að íslenzka þjóðin bar gæfu til þess að fá yður sem fyrsta forseta hins endurreista lýðveldis. Megi henni auðnast að fela yður það starf um mörg ókomin ár“. Frá forsetanum barst svohljóðandi svarkveðja: „Alúðarþakkir fyrir hlýjar kveðjur og vinsemdarvott, út af kjöri mínu sem forseta Islands, frá golfþinginu og landsmótinu. Með beztu árnaðai’óskum til ykkar allra, kylfinga“. Sveinn Björnsson sign. Eftir að kjörbréfanefnd hafi starfað og gengist við öllum hinum mættu fulltrúum var gengið til kosninga á forseta þingsins og var Helgi H. Eiríksson einróma kjörinn til þess starfa. Ritari var kjörinn Einar Guttormsson. Næst var lögð fram skýrsla stjórnar G. S. I. og verður hér á eftir drepið á nokkur helztu atriði hennar: I sambandinu eru þrír klúbbar, hinir sömu og áður. Félagatala þeirra við síðustu áramót var sem hér segir: I Golfklúbbi Akureyrar........ 50 I — Islands .................. 153 I — Vestmannaeyja .. 56 Alls 259 Ritara- og gjaldkerastörf á árinu annaðist Halldór Hansen, dr. med., eins og að undanförnu. Samkvæmt samþykkt síðasta golfþings var sótt um upptöku í I. S. I. og var hún samþykkt á fundi sambands- stjórnar I. S. I., hinn 27. janúar þ. á. Bréfaviðskipti hafa farið fram milli stjórnanna, um upptökuna, læknisskoð- un keppenda, íslenzk heiti í golfi, nafn G. I., skatt og skýrslur til I. S. I., starfandi dómara í golfleik og imdir- búning íþróttasýninga hinn 17. júní. Milli klúbbstjórnanna og G. S. I. hafa og farið nokkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.