Kylfingur - 01.01.1944, Qupperneq 27

Kylfingur - 01.01.1944, Qupperneq 27
KYI.FI NTGUR 25 Þá var lögð fram fjárhagsáætlun fvrir árið 1944. Sýndi hún rúmlega 5000.00 kr. tekjuhalla og voru í því sambandi ræddar ýmsar leiðir til þess að mæta honum. Samþykkt var tillaga frá Jóhanni Þorkelssyni um að hækka skatt klúbbanna úr kr. 10.00 í kr. 15.00 fyrir hvern klúbbfélaga og jafnt fyrir alla, eins konur og börn klúbbfélaga. Breytingartillaga frá Jóhannesi Helgasyni, um að hækka skattinn í kr. 20.00, var felld. I kappieikanefnd fyrir landsmótið voru kjörnir: Helgi H. Eiríksson, Georg Gíslason og Finnbogi Jónsson. Að lokum voru lögð fram frumvörp að starfsreglum og erindisbréfum fyrir forgjafar-, kappleika-, og vallar- nefndir og voru kjörnar nefndir til að fjalla um þau. Þing- fundi var þá frestað til næsta dags. Á framhaldsfundi næsta dag, voru áðurncfndar starfs- reglur og erindisbréf samþykkt með þeim breytingum, sem nefndirnar báru fram. (Reglurnar, eins og þær voru endanlega samþykktar, eru birtar á öðrum stað hér í ritinu). Þessu næst var gengið til stjórnarkosninga. Var stjórn- in öll endurkosin, en hana skipa: Helgi H. Eiríksson, forseti og meðstjórnendur: Georg Gíslason, Halldór Hansen og Jóhann Þorkelsson. Endurskoðendur voru kjörnir: Helgi Eiríksson og Magnús Andrésson. Fulltrúi á ársþing í. S. f, var kosinn: Jóhannes Helga- son, en varamaður hans Gísli Ólafsson. Ákveðið var, eftir nokkrar umræður, að landsmót og golfþing skyldi háð n. k. sumar. Var stjórn sambandsins falið að kveða á um stund og stað fyrir mót og þing. Gísli Ólafsson bar fram tillögu þess efnis, að ákvæði I. gr. í reglum um landsmót í golfi, að skilyrði fyrir rétti til þátttöku í landsmótinu væri, að hafa „12 eða læga“ í forgjöf, yrði breytt í „10 eða lægra“ og að forgjafanefndir klúbbanna bæru ábyrgð á því, að þátttakendur reyndust leikmenn eftir forgjöf þeirra. Eftir nokkrar umræður var tillagan felld með 7 atkvæðum gegn. 1. Jóhannes Helgason bar fram tillögu um það, að þingið skori á stjórn sambandsins, að beita sér öfluglega fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.