Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 29

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 29
KYLFINGUR 27 Landsmótið 1944. Landsmótið hófst að þessu sinni, laugardaginn hinn 22. júlí s. 1., á hinum grænu og gróðursælu bökkum Héraðsvatna í Skagafirði. Þar hafði verið gerður ágætur 9-holu golfvöll- ur í því skyni, í landareign Valla í Hólmi. Land þetta, sem er aðal bithagi jarðarinnar, er einkar vel fallið til golf- leiks, og mætti hæglega gera þar glæsilegan 18-holu völl, þótt því yrði ekki við komið að þessu sinni. Þeir kylfingar, sem áttu því láni að fagna, að fá að leika á þessum velli, munu geyma mynd hans í minni sér, svo lengi sem beir fá valdið golfkylfunni. Þeirra vegna gerist þess eigi þörf, að lýsa honum hér, en vegna hinna, er heima sátu, þykir það þó hlýða, þótt slík lýsing hljóti óhjákvæmilega að vei’ða harla ófullkomin, því að jafnan er sjón sögu ríkari. Þá mætti og mynd þessi hafa nokkurt golfsögulegt gildi, síðar meir, því að mót þetta markar að því leyti tímamót, að þá mæta íslenzkir kylfingar í fyrsta sinni til leika úti á landi, á velli, gjörðum að mestu leyti af náttúrunnar hendi. Slíkir staðir eru margir á landi voru og verða vafalaust hagnýttir sem skyldi á ókomnum árum. Til glöggvunar er hér á eftir birtur lauslegur uppdrátt- ur af vellinum, gerður af Helga H. Eiríkssyni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.