Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 31

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 31
KYLFINGUR 29 Golfvöllurinn að Völlum í Skagafirði. Skýringar við uppdráHum. Teigar, par, brautir og lengjir og flatir eru markaSar á upp- dráttinn, eins og sjá má. 1., 2., og 3ja braut liggja til noröurs (3ja braul þó nokkuö til vesturs) á vestri bökkum HéraÖsvatnanna. AU brattir bakkar og börð liggja þar aÖ fljótinu. Misbreiðar sandejTar liggja frá þessum bókk- um niður að vatnborðinu. Sumsstaðar fellur þó fljótið næstum því upp að bökkunum, til angurs og liugarhrellirigar öllum „slæsurum“. Jarðvegur er þarna fremur harður og sendinn og gróður frekar gis- inn valllendisgróSur. Að vestan liggur aS þessum brautum mýri, ill- ræmd af „húkkurum“. Þriðja flöt er, eins og sjá má af uppdrættin- um, umgirt á þrjá vegu af hættulegum sandhindrunum. 4. braut liggur til vesturs og varð þegar í upphafi illræmdust þeirra allra. Var hún ýmist nefnd „Eyðimörkin“ eða „Shahara“ og þótti hvorttveggja réttnefni. Brautin liggur yfir harðan sand, vaxin gisnum gróöri, nokkm lægra en aðal völlurinn. AS sunnanverðu liggja að henni all há, vikótt sandbörð og undir þeim hinar ákjósalegustu sandhindranir, en að norðan lágir bakkar niSur aS breiðum sand- eyrum aS fljótinu. sem þarna er orðið all fjarlægt og hættulausf kúl- um manna, jafnvel hinna harðsvíruSustu „slæsara“. Að baki flatar- innar eru börð og sandhindranir. Teiguririn er á háu barði, hærra en brautin. 5. bi-aut liggur aftur meira til norðurs, yfir börð og hættulegar sandhindranir, neSan til, en þegar nær dregur flöt tekur við sendið gróðurlendi. 6. braut liggur til suðvesturs, vel gróin, meinlaus og auðveld. 7. braut liggur nokkurnveginn til hásuðurs. Hún er ósléttari und- ir fæti en hinar, en gróður er þar orSinn jafnari og þéttari. Að vest- anverSu er mýri, all viðsjál „húkkurum“. Þó er þessi braut ein hin auðveldasta. . 8. braut liggur til austurs. Að sunnanverðu er mýri, en flötin hættulega sett milli sandhindrana. Þá er loks komið aS 9. og síðustu brautinni og jafnframt hinni hættulegustu. Teigurinn er hættulega settur milli sandhindrana, mýri á aðra hönd brautarinnar, en hin viðsjálu sandbörð út að Eyðimörk- inni á hina höndina, og flötin illa sett á barði, umkrindu sandhindr- unum á þrjá vegu en mýrin á hinn fjórða. Reyndi hér mjög á skot- f-imi kylfinga, einkum í uppskotunum, enda var þar jafnan mikiS „barizt í bökkum“. Um flatirnar er það að segja, að þær voru flestar vaxnar frem- ur gisnum gróSri, eltingarskotnum, sendnar og sumar all ósléttar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.