Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 32

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 32
30 KYLFINGUR Eins og álykta má af framanrituðu, krafðist völlur þessi all ítar- legra sérreglna. Var og margs að gæta við samningu þeirra. Aður hefur verið frá því skýrt, að landiö er aðal bithagi Valla og voru því hestar og kýr jafnan þar á beit. Voru kýrnar einkum áhugasamir áhorfendur og virtist svo sem þeim þætti mikið til koma hinna fögru og litskrúðugu flatarflagga, enda héldu þær sig mjög í námunda við þau. Jafnan hopuðu þær þó fyrir hinum herskáu kylfingum, en við bar, að þær skyldu eftir all hvimleiðar menjar komu sinnar þar og yllu leikendum nokkurrar fyrirhafnar. En skylt er að geta þess, að kappleikanefndin sá við þessu sem öðru, af mikilli framsý/ii, eins og sjá má af sérreglunum, sem hér fara á eftir: Sérreglur fyrir golfvöllinn að Völlum í Shagafirði. 1. gr. Ef bolti fellur í tað eða mykju á vellinum má taka hann upp og láta hann falla skv. St. Andrew’s golfreglum. 2. gr. Ef bolti lendir í sandgryfju, sem merkt er með tréhæl, má t;.ka hana upp og láta hana falla skv. St. Andrew’s golfreglum. 3. gr. Ef bolti grefst í sand má sópa sandinum af efri helming hans, áður en hann er sleginn. 4. gr. Fótspor og aðrar ójöfnur eftir keppendur í sand-hindrunum ber að jafna út og afmá. 5. gr. Ef vafi telst á, hvort bolti sé ósláanlegur eða ekki, ber að slá hann eins og hann liggur, en láta jafnframt annan bolta falla skv. St. Andrew’s golfreglum og leika báðum í liolu, en síðan láta dóm- nefnd skera úr um vafann. 6. gr. Melar, sem ekki eru merktir með tréhæl, eru hindranir, sem slá verður úr. Þó er melbakkinn meðfram Vötnunum ekki hindrun, heldur vallartakmörk, og er því bolti utan vallar, ef hann fellur út fyrir þennan melbakka (á 1., 2., 3., 4., og 9. braut). 7. gr Á 4. og 5. braut má hreyfa bolta með kylfunni um 1 kylfu- lengd, en ekki nær holu. 8. gr. Á 7. og 8. braut má á sama hátt hreyfa bolta, er fellur og grefst í mýri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.