Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 38

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 38
36 KYLFINGUR Þðrhallnr berst í bökkinn. sjá hvor sigur fengi. Öll fór keppnin hið ágætasta fram, þótt oft- væri harizt af móði og tvisýnt um úrslitin og lýkur hér þeim þætti sögu vorrar, er að bardögum veit. Um félagslíf og skemmtanir kylfinga á móti þessu mætti margt segja, þótt á fátt eitt verði drepið hér. Gisti- húsið í Varmahlíð varð þegar í upphafi miðstöð mótsins. Þar bjuggu og flestir keppenda og mötuðust. Þar bjuggu t. d. Vestmannaeyingar allir, með sínu fríða föruneyti, kon- um sínum, sem þeir höfðu haft með sér að heiman til heilla í bardögunum, þótt misjafnlega gæfist. Allar reyndust þær þó til prýði og gleðiauka. Þá höfðu og nokkrir aðrir keppend- ur slegið tjöldum sínum á barmi sundlaugarinnar miklu. Voru það einkum hinir værukærari og mun þeim hafa þótt hæg heimatökin að velta sér út úr tjöldunum, beint í morg- unbaðið. Á Sauðárkróki bjuggu Akureyringarnir og áttu langa leið milli næturstaðarins og vallarins. Á Völlum hr.fði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.