Kylfingur - 01.01.1944, Qupperneq 41

Kylfingur - 01.01.1944, Qupperneq 41
KYLFINGUR 39 Meðal ræðumanna í hófi þessu var sr. Gunnar Gíslason í Glaumbæ. Þakkaði hann kylfingum komuna í Skagafjörð og kvað þá ætíð velkomna þangað aftur. Að morgni héldu kylfingar hver til síns heima, eftir stutta en ánægjulega dvöl í hinum fagra og sögufræga Skaga- firði. Þaðan höfðu þeir með sér gnægð góðra endurminn- inga og ósk um það, að eiga afturkvæmt þangað með kylfur sínar, vitandi að þar eiga þeir vinum að mæta og að þar er gott að vera. Að lokum viljum vér þakka öllum þeim Skagfirðing- um, sem greiddu götu vora. Er þar fyrstan að nefna Harald bónda á Völlum og heimilisfólk. hans, þá starfsfólkið á gisti- húsinu í Varmahlíð og Hótel Tindastól og heimilisfólkið í Holtsmúla. Öllu þessa ágæta fóiki flytjum vér hér með þakk- ir vorar og kærar kveðjur. Einnig viljum vér þakka öllum þeim Skagfirðingum, sem á vegi vorum urðu og fylgdust með keppninni af áhuga og skilningi. Þeir vísuðu þannig á bug illspám þeim, er ýmsir höfðu að oss beint, að vér yrðum hafðir að háði og spotti fyrir þá léttúð og firru, að flykkj- ast norður í land til þess að slá fánýtar kúlur í slægjulónd- um bænda, um há annatímann, meðan þeir sjálfir sveittust við að slá gras. Engu að síður fórum vér, í trausti þess að mæta skilningi, og hann brást ekki — enda ekki við öðru að búast í héraði „sæluvikunnar“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.