Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 42

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 42
40 KYLFINGUR Golfklúbbur Islands 10 ára. Þann 14. desember þetta herrans ár, lýðveldistökuárið, varð Golfklúbbur íslands, Reykjavík, 10 ára gamall. Var hann stofnaður fyrir forgöngu læknanna Gunnlaugs Einars- sonar og Valtýs Albertssonar, sem hugðust bæta heilsufar manna með því að draga þá út úr daunillri reykjasvælu Forseti Islands, herra Sveinn Bjurnsson, talar í afmælisliófi G. í. vindlinganna á heimilum þeirra, og út í guðs græna nátt- úruna, í fagurt umhverfi og mismunandi fjörugan og skemmtilegan leik, eftir skapferli og heilsufari hlutaðeigandi sjúklings. Gunnlaugur heitinn hugðist lækna þannig ótætis kvefið, sem alltaf fyllir nef manna og háls, svo þeir fylltu aftur biðstofu hans og gáfu honum ekki matarfrið, en Valtýr hugðist að lækna á grasinu hálfónýta maga og þarma. svo að hann fengi frið til þess að lækna önnur mein manna, á meðan hinir berðu bolta á golfvellinum. Þessum tveimur ágætu læknum tókst nú að hóa saman 11 úrvalsmönnum á undirbúningsfund þ. 30. nóv. 1934, þar á meðal núverandi forseta íslands, og með sprautum og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.