Kylfingur - 01.01.1944, Qupperneq 52

Kylfingur - 01.01.1944, Qupperneq 52
50 KYLFINGUR Ýmislegt fleira væri í frásögur færandi á 10 ára af- mæli klúbbsins, æfifélagar lians, hernám golflandsins, fram- koma manna gagnvart honum, innlendra og erlendra, góð og slæm eftir atvikum, en það yrði of langt mál fyrir okkar litla Kylfing. Helgi H. Eiríksson. Ur Vestmannaannálum Georgs Gíslasonar. Anno 1943. — — — Einn dag, er þeir bræðurnir Guðlaugur og Jóhannes Gíslasynir, ásarat fleirura, voru að golfleik og voru að nálgast 5. holu, sló Jóhannes kúlu sína uð holunni, en hún hvarf svo gersamlega, að þrátt fyrir ítarlega leit hinna fjögurra leikenda faniist hún 'ivergi. Guðlaugur fullyrti, að hún hefði ekki getað farið langt, því að hún hefði snert sig og verið hæg. Þar sem þarna er slétt og gras ennþá rajög snöggt og því auðvelt að finna kúlur, þótti þetta alldularfullt, sér- staklega þar sem engir fuglar sáust, sem hefðu getað rænt kúlunni. Gafst Guðlaugur fyrstur upp að leita og stakk höndum í buxnavasa sína, en það leysti gátuna, því að þar var kúlan. Nokkru seinna var Guðlaugur, ásamt fleirum, að leika golf. Kora þá máfur og tók kúlu hans, en skilaði henni aftur. Seinna sama dag tók máfur, sennilega sá sami, kúlu Hinriks Jónssonar, en skilaði henni ekki aftur, og varð ekki betur séð en að hann gleypti hana. Ilefur honum sennilega þótt „meira í munni“ kúla bæjarstjórans en bæjarfulltrúans. --------Marga ánægjustund hafa félagsmenn haft 1 dalnum og sumir meira. I haust, þegar tíðarfar var sem stirðast, og ekki gaf á sjó um lengri tíma, svo að menn urðu að lifa á rándýru „bændaketi“, fór einn félagsmanna, með golfpokann á bakinu, inn í dal. Þegar hann var kominn á 2. teig gaf liann sér tíma til að skoða brimið og leit ofan í Kaplagjótu. Sá hann þá fisk, spriklandi í fjörunni, og sótti hann. Var það stierðar langa, sem hann flýtti sér með lieim og lét elda í skyndi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.