Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 54

Kylfingur - 01.01.1944, Blaðsíða 54
52 KYLFINGUR netto skor og plús/mínus mismunur hvers keppanda í hverj- um kappleik, svo að skýrt megi sjá í hverri keppni eftir aðra hvernig hann ver forgjöf sína. 5. gr. Nefndinni ber að bóka fundargerðir sínar stuttlega í bók, er stjórnin leggur til og ber öllum viðstöddum fundar- mönnum að rita nöfn sín undir í lok fundarins. Bókina ber að geyma ásamt öðrum skjölum nefndarinnar í geymslu. er félagsmenn eiga ekki beinan aðgang að og stjórnin leggur henni til. Ber nefndinni að afhenda stjórninni þau skjöl öll í lok leikárs. 6. gr. Veigamiklar kærur og ágreiningsatriði út af forgjöfum ber nefndinni að leggja fyrir stjórn klúbbsins til úrskurð- ar. Ber nefndinni að geyma öll útfyllt golfkort til loka leik- ársins og láta þau stjórn klúbbsins í té hvenær sem hún óskar. Starfsreglur. (Samþykktar á golfþinginu, 1944). Kappleikanefnd er skipuð af stjórn klúbbsins á fyrsta stjórnarfundi eftir aðalfund. I hana skal skipa 3—5 áhuga- sama iðkendur golfleika. Formaður nefndarinnar getur, ásamt formanni og ritara klúbbsins, skipað varamenn um stundarsakir, ef ekki mæta nægilega margir til að sjá um kappleik, annars skipar stjórn klúbbsins varamenn eða uýja menn, eftir því sem formaður nefndarinnar óskar, ef ein- hver nefndarmanna forfallast eða sinnir ekki kalli um nefndarstörf. Nefndin kýs sér formann, ritara og gjaldkera og bók-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.