Fréttablaðið - 12.11.2010, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 12. nóvember 2010 3
Rýmum fyrir
jólavörunum
Lín Design Laugavegi 176
Sími 533 2220 www.lindesign.is
Nýtt Kortatímabil
Á ENSKU OG DÖNSKU
• Byggingafræði
• Véltæknifræði
• Byggingaiðnfræði
• Markaðshagfræði
• Byggingatæknifræði
Á ENSKU
• Tölvutæknifræði
• Framleiðslutæknifræði
• Útfl utningstæknifræði
• BS í Markaðsfræði
Á DÖNSKU
• Véltækni
• Landmælingar
• Vöruþróun og
tæknileg sameining
• Aðgangsnámskeið
HJÁ VIA UNIVERSITY COLLEGE
(VITUS BERING DENMARK) Í HORSENS
BJÓÐUM VIÐ UPP Á MARGVÍSLEGA MENNTUN
VIA UNIVERSITY COLLEGE
Chr. M. Østergaards Vej 4
DK-8700 Horsens
WWW.VIAUC.DK
Tel. +45 8755 4000
Fax: +45 8755 4001
Mail: tekmerk@viauc.dk
Í BOÐI ER:
NÁM Í
DANMÖRKU
02
02
3.
2
Fulltrúi skólans Johan Eli Ellendersen, verður á Íslandi: 12.11 - 19.11.2010.
Áhugasamir geta haft samband í síma 8458715. Leggið inn skilaboð og
við munum hringja til baka.
Jóna María Hafsteinsdóttir
jmh@365.is - sími 512 5473
Henný Árnadóttir
henny@365.is - sími 512 5427
Þórdís Hermannsdóttir
thordish@365.is - sími 512 5447
Geymslur, háaloft, skápar og
annað slíkt, sem allir ætla að fara
í gegnum fyrir jólin en vinnst
ekki tími til, er upplagt að leggj-
ast yfir þessa helgina. Í skápun-
unum leynast kannski úlpur, skór,
jafnvel leikföng, sem koma mörg-
um vel sem eru í nauðum staddir.
Staðir til að afhenda dótið á eru
til að mynda Mæðrastyrksnefnd,
Hjálparstofnun kirkjunnar, Hjálp-
ræðisherinn og Fatasöfnun Rauða
krossins.
Einnig ef fólk er aflögufært, að
gefa til dæmis dósamat, pakkavöru
eða jafnvel frystivöru til Mæðra-
styrksnefndar eða Fjölskylduhjálp-
arþ Slíkt kemur sér afar vel, sér-
staklega á þessum árstíma.
Milli þess sem farið er í gegnum
hvern krók og kima á heimilinu má
hringja í þá sem fólki þykir vænt
um en hefur ekki hitt eða heyrt í
lengi. Hvort sem það eru ættingjar
búsettir erlendis, ömmur, afar eða
vinir sem búa hinum megin á land-
inu er ljómandi
gaman að fá
sér góðan kaffi-
bolla og eyða
nokkrum tíköll-
um og mínútum
í að heyra hljóð-
ið í þeim sem
eru þér kærir.
Þá er gott að
nota helgina í
að heimsækja
fólkið okkar
sem við höfum
svo lengi ætlað
að fara til og er
statt á sjúkra-
húsi eða býr á
elliheimili.
Nánasta
umhverfi, stiga-
gangurinn
eða gatan sem
maður býr í er
oft akur sem má
vel við að sáð sé í. Af hverju ekki
að gera eins og fólk gerði „í gamla
daga“ og banka upp á hjá eldri
konunni í næsta húsi sem maður
býður stundum góðan daginn og
færa henni smá bakstur eða jafn-
vel bjóða í kaffi og súkkulaðimola.
Einnig er gott að huga að yngri
kynslóðinni, nágrannabörnunum.
Ekki eru allir sem komast í bíó svo
glatt eða geta keypt
sér laugardagssælgæti.
Sértu á leiðinni í bíó
með þín eigin börn
er ekki úr vegi
að bjóða börnun-
um í næsta húsi
með.
juliam@
frettabladid.is
Hugað að náunganum
Aðventan og annir eru skammt fram undan. Margir ætla að láta gott af sér leiða í anda jólanna í desem-
ber en slíkt vill oft gleymast á hlaupunum. Ekki er úr vegi að hefjast strax handa þessa helgi.
Nágrannaheimsóknir eru sjaldgæfari nú í
seinni tíð en geta verið skemmtilegar og
gefandi á báða bóga. NORDICPHOTOS/GETTY
Þeir sem eru aflögu-
færir geta gefið mat til
hjálparstofnana sem
geymist vel, til að mynda
dósamat.
Leikföng
geta komið
að góðum
notum.