Fréttablaðið - 12.11.2010, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 12.11.2010, Blaðsíða 50
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 12. NÓVEMBER 2010 1 Allir sem segja að þeim finn-ist Total Eclipse of the Heart með Bonnie Tyler eða myndbandið góða hallærislegt eru að ljúga. Þeir spila sig kalda, læðast svo rólega í burtu og brotna niður þegar enginn sér til. 2 Lagið Moon River með Henry Mancini og Johnny Mercer er lag um rómantíska einveru fyrir þá sem eru dreymnir og svolítið sjálfhverfir. Ástarlag til tunglsins og vatnsins. 3 What Else Is There með Röyksopp (Trentemöller remix)! Grínlaust þá slasa ég mig alltaf þegar ég spila það á skemmtistöð- um, ég tryllist bara, eins og það komi eithvað yfir mig. Ég er með „What Else Is There“ marbletti á hand- leggnum og hnjánum. 4 Latika‘s Theme úr Slumdog Millionaire er væmið og vonarmik- ið, ef Slumdog gat það þá get ég það! Ef maður setur þetta lag á er eins og ljósgeisla sé beint að hjart- anu og það gefur manni kraft til að halda áfram. 5 Killing in the Name með Rage Against the Machine, ég hef gripið í þetta lag und- anfarið svona í þeim til- gangi að hjálpa fólki. Það er mikil gremja í landinu og fólk fer út um helg- ar til að fá spennulos- un af pól- ítískum eða per- sónulegum ástæðum. 6 Words (Don‘t Come Easy) með F. R. David. Af því við erum öll bæld og einhver ákvað að skrifa lag um það. Fólk sem á erfitt með að biðjast afsökunar eða er með kynsjúkdóm getur sett þetta í gang og þagað á meðan það vonast til að viðkomandi geti ráðið vandamálið. Hver þarf orð þegar við höfum tónlist? HELGARRÁÐIN Unnur Andrea Einarsdóttir, listakona og plötusnúður. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ: Hagkaup, Smáralind. VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Hagkaup, Borgarnesi. Samkaup, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Skipavík, Stykkishólmi. VESTFIRÐIR: Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Drangsnesi. Samkaup, Ísafirði. Snerpa Ísafirði. NORÐURLAND: KF Stein gríms fjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Smárabær, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Hagkaup, Akureyri. Heimilistæki, Akureyri. Öryggi, Húsavík. AUSTURLAND: Samkaup, Egilsstöðum. Kauptún, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. Sparkaup, Fáskrúðsfirði. Nettó, Höfn Hornafirði. SUÐURLAND: Mosfell, Hellu. Fossraf, Selfossi. Geisli, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Heimilistæki, Reykjanesbæ. Hagkaup, Njarðvík. STOFNAÐ 1971 RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www.sm.is Það er bíókvöld. Þú vilt njóta góðrar kvik- myndar á heimilinu frekar en í pökkuðum bíósal. En það er eitt vandamál: Öskur risa eðlunnar á flatskjánum hljómar eins og hundur sem geltir í fjarska. Við kynnum til sögunnar nýju harmon/kardon heima- bíókerfin. Njóttu þess að vera um vafinn ofurskörpum 360-gráðu hljóð heimi og upp lifðu töfra kvikmyndanna gegnum há gæða Blu-Ray spilara. Þar gæti verið fundin hin fullkomna afþreying. FLATIR SKJÁIR ÞURFA EKKI AÐ HAFA FLATAN HLJÓM Dalvegi 18, Kóp. - Sími 568 6500 - www.fondra.is Opið 10-18 virka daga, laugardaga 11-16 Full búð af nýjum efnum í jólafötin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.