Fréttablaðið - 12.11.2010, Page 50

Fréttablaðið - 12.11.2010, Page 50
föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 12. NÓVEMBER 2010 1 Allir sem segja að þeim finn-ist Total Eclipse of the Heart með Bonnie Tyler eða myndbandið góða hallærislegt eru að ljúga. Þeir spila sig kalda, læðast svo rólega í burtu og brotna niður þegar enginn sér til. 2 Lagið Moon River með Henry Mancini og Johnny Mercer er lag um rómantíska einveru fyrir þá sem eru dreymnir og svolítið sjálfhverfir. Ástarlag til tunglsins og vatnsins. 3 What Else Is There með Röyksopp (Trentemöller remix)! Grínlaust þá slasa ég mig alltaf þegar ég spila það á skemmtistöð- um, ég tryllist bara, eins og það komi eithvað yfir mig. Ég er með „What Else Is There“ marbletti á hand- leggnum og hnjánum. 4 Latika‘s Theme úr Slumdog Millionaire er væmið og vonarmik- ið, ef Slumdog gat það þá get ég það! Ef maður setur þetta lag á er eins og ljósgeisla sé beint að hjart- anu og það gefur manni kraft til að halda áfram. 5 Killing in the Name með Rage Against the Machine, ég hef gripið í þetta lag und- anfarið svona í þeim til- gangi að hjálpa fólki. Það er mikil gremja í landinu og fólk fer út um helg- ar til að fá spennulos- un af pól- ítískum eða per- sónulegum ástæðum. 6 Words (Don‘t Come Easy) með F. R. David. Af því við erum öll bæld og einhver ákvað að skrifa lag um það. Fólk sem á erfitt með að biðjast afsökunar eða er með kynsjúkdóm getur sett þetta í gang og þagað á meðan það vonast til að viðkomandi geti ráðið vandamálið. Hver þarf orð þegar við höfum tónlist? HELGARRÁÐIN Unnur Andrea Einarsdóttir, listakona og plötusnúður. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT REYKJAVÍKURSVÆÐIÐ: Hagkaup, Smáralind. VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Hagkaup, Borgarnesi. Samkaup, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Skipavík, Stykkishólmi. VESTFIRÐIR: Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Drangsnesi. Samkaup, Ísafirði. Snerpa Ísafirði. NORÐURLAND: KF Stein gríms fjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Smárabær, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. Hagkaup, Akureyri. Heimilistæki, Akureyri. Öryggi, Húsavík. AUSTURLAND: Samkaup, Egilsstöðum. Kauptún, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. Sparkaup, Fáskrúðsfirði. Nettó, Höfn Hornafirði. SUÐURLAND: Mosfell, Hellu. Fossraf, Selfossi. Geisli, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Heimilistæki, Reykjanesbæ. Hagkaup, Njarðvík. STOFNAÐ 1971 RAFTÆKJAVERSLUN • SÍÐUMÚLA 2 • SÍMI 568 9090 • www.sm.is Það er bíókvöld. Þú vilt njóta góðrar kvik- myndar á heimilinu frekar en í pökkuðum bíósal. En það er eitt vandamál: Öskur risa eðlunnar á flatskjánum hljómar eins og hundur sem geltir í fjarska. Við kynnum til sögunnar nýju harmon/kardon heima- bíókerfin. Njóttu þess að vera um vafinn ofurskörpum 360-gráðu hljóð heimi og upp lifðu töfra kvikmyndanna gegnum há gæða Blu-Ray spilara. Þar gæti verið fundin hin fullkomna afþreying. FLATIR SKJÁIR ÞURFA EKKI AÐ HAFA FLATAN HLJÓM Dalvegi 18, Kóp. - Sími 568 6500 - www.fondra.is Opið 10-18 virka daga, laugardaga 11-16 Full búð af nýjum efnum í jólafötin.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.