Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.11.2010, Qupperneq 29

Fréttablaðið - 12.11.2010, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 12. nóvember 2010 3 Rýmum fyrir jólavörunum Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is Nýtt Kortatímabil Á ENSKU OG DÖNSKU • Byggingafræði • Véltæknifræði • Byggingaiðnfræði • Markaðshagfræði • Byggingatæknifræði Á ENSKU • Tölvutæknifræði • Framleiðslutæknifræði • Útfl utningstæknifræði • BS í Markaðsfræði Á DÖNSKU • Véltækni • Landmælingar • Vöruþróun og tæknileg sameining • Aðgangsnámskeið HJÁ VIA UNIVERSITY COLLEGE (VITUS BERING DENMARK) Í HORSENS BJÓÐUM VIÐ UPP Á MARGVÍSLEGA MENNTUN VIA UNIVERSITY COLLEGE Chr. M. Østergaards Vej 4 DK-8700 Horsens WWW.VIAUC.DK Tel. +45 8755 4000 Fax: +45 8755 4001 Mail: tekmerk@viauc.dk Í BOÐI ER: NÁM Í DANMÖRKU 02 02 3. 2 Fulltrúi skólans Johan Eli Ellendersen, verður á Íslandi: 12.11 - 19.11.2010. Áhugasamir geta haft samband í síma 8458715. Leggið inn skilaboð og við munum hringja til baka. Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is - sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is - sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is - sími 512 5447 Geymslur, háaloft, skápar og annað slíkt, sem allir ætla að fara í gegnum fyrir jólin en vinnst ekki tími til, er upplagt að leggj- ast yfir þessa helgina. Í skápun- unum leynast kannski úlpur, skór, jafnvel leikföng, sem koma mörg- um vel sem eru í nauðum staddir. Staðir til að afhenda dótið á eru til að mynda Mæðrastyrksnefnd, Hjálparstofnun kirkjunnar, Hjálp- ræðisherinn og Fatasöfnun Rauða krossins. Einnig ef fólk er aflögufært, að gefa til dæmis dósamat, pakkavöru eða jafnvel frystivöru til Mæðra- styrksnefndar eða Fjölskylduhjálp- arþ Slíkt kemur sér afar vel, sér- staklega á þessum árstíma. Milli þess sem farið er í gegnum hvern krók og kima á heimilinu má hringja í þá sem fólki þykir vænt um en hefur ekki hitt eða heyrt í lengi. Hvort sem það eru ættingjar búsettir erlendis, ömmur, afar eða vinir sem búa hinum megin á land- inu er ljómandi gaman að fá sér góðan kaffi- bolla og eyða nokkrum tíköll- um og mínútum í að heyra hljóð- ið í þeim sem eru þér kærir. Þá er gott að nota helgina í að heimsækja fólkið okkar sem við höfum svo lengi ætlað að fara til og er statt á sjúkra- húsi eða býr á elliheimili. Nánasta umhverfi, stiga- gangurinn eða gatan sem maður býr í er oft akur sem má vel við að sáð sé í. Af hverju ekki að gera eins og fólk gerði „í gamla daga“ og banka upp á hjá eldri konunni í næsta húsi sem maður býður stundum góðan daginn og færa henni smá bakstur eða jafn- vel bjóða í kaffi og súkkulaðimola. Einnig er gott að huga að yngri kynslóðinni, nágrannabörnunum. Ekki eru allir sem komast í bíó svo glatt eða geta keypt sér laugardagssælgæti. Sértu á leiðinni í bíó með þín eigin börn er ekki úr vegi að bjóða börnun- um í næsta húsi með. juliam@ frettabladid.is Hugað að náunganum Aðventan og annir eru skammt fram undan. Margir ætla að láta gott af sér leiða í anda jólanna í desem- ber en slíkt vill oft gleymast á hlaupunum. Ekki er úr vegi að hefjast strax handa þessa helgi. Nágrannaheimsóknir eru sjaldgæfari nú í seinni tíð en geta verið skemmtilegar og gefandi á báða bóga. NORDICPHOTOS/GETTY Þeir sem eru aflögu- færir geta gefið mat til hjálparstofnana sem geymist vel, til að mynda dósamat. Leikföng geta komið að góðum notum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.