Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.11.2010, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 12.11.2010, Qupperneq 69
FÖSTUDAGUR 12. nóvember 2010 41 Enska hljómsveitin Hurts spil- ar í Vodafone-höllinni í Reykja- vík 20. mars á næsta ári. Hurts spilaði í Hafnarhúsinu á síðustu Airwaves-hátíð og þótti standa sig með mikilli prýði. Tónleikarn- ir í Vodafone-höllinni eru liður í kynningu á plötunni Happiness, sem hefur fengið góðar viðtök- ur. Lagið Wonderful, sem er þar að finna, hefur komist á topp vin- sældalista víða um heim. Liðs- menn Hurts eru mjög hrifnir af Íslandi, enda tóku þeir upp mynd- band við nýjasta smáskífulagið sitt, Stay, hér á landi. Miðasala á tónleikana hefst 1. desember. Hurts aftur til Íslands HURTS Hljómsveitin Hurts spilar í Voda- fone-höllinni 20. mars á næsta ári. Söngkonan Lady Gaga hefur fengið nálgunarbann sett á brjál- aðan aðdáanda sem sendi henni óhugnanlegt bréf. Þar skrif- ar rússneski neminn Anastasia Obukhova að draumur hennar sé að deyja með Gaga. „Þú ert í draumum mínum. Mig langar að deyja og ég vil deyja með þér. Ég er ekki Mark Chapman [morð- ingi Johns Lennon]. Þú ert ekki sú eina sem mun deyja. Ég mun skjóta mig í höfuðið líka.“ Sam- kvæmt dómsúrskurðinum má hin 26 ára Obukhova, sem býr í New York, ekki koma nær Gaga en tæpa fimm hundruð metra. Aðdáandi ógnar Gaga LADY GAGA Gaga hefur fengið nálg- unarbann sett á brjálaðan rússneskan aðdáanda. Átta stúlkur sem setið hafa nám- skeiðið Sýningagerð og sýninga- stjórnun setja upp sýningu í dag en þær leituðu til almennings eftir hugmyndum að verkum sem þær síðan framkvæmdu. Á námskeið- inu voru bæði nemendur í listfræði við Háskóla Íslands og nemendur Listaháskóla Íslands. „Þetta var verkefni sem við fengum úthlutað en við fengum frjálsar hendur um hvernig ætti að framkvæma það. Við ákváð- um að fara nokkuð óhefðbundna leið og taka listamanninn úr jöfn- unni og í staðinn fá fyrirmæli frá almenningi um hvernig verkin á sýningunni eiga að vera,“ útskýr- ir Lilý Erla Adamsdóttir, ein átt- menninganna. Stúlkurnar fóru á Kaffivagninn og fengu fyrirmæli frá gestum staðarins. „Sumir sögðu bara nokk- ur orð, einn sagði til dæmis orðin æðislegt, bjart og fólk. Annar var nákvæmari og sagðist vilja fá mál- verk af laxi í neti. Nú vinnum við hörðum höndum að því að búa til þessi verk handa þeim.“ Lilý Erla segir fólk hafa tekið misvel í þetta en að yfirleitt hafi mönnum þótt gaman að fá að taka þátt í sköp- unarferlinu. Sýningin hefst í dag klukkan 17.00 í gallerí Kaffistofu við Hverf- isgötu. - sm Gerðu verk eftir fyrirmælum Breska leikkonan Rachel Weisz hefur sagt skilið við barnsföður sinn, leikstjórann Darren Aron ofsky, en parið hefur verið saman í níu ár og á saman soninn Henry. Ástæða skilnaðarins er sögð vera sú að Weisz hafi átt í ást- arsambandi með leikaranum Daniel Craig við tökur kvik- myndarinnar Dream House, en þar leika þau hjón. Craig er sjálfur trúlofaður framleið- andanum Satsuki Mitchell. „Rachel og Daniel náðu mjög vel saman meðan á tökum stóð,“ var haft eftir heimild- armanni. Eldheitt samband HEIT ÁST Rachel Weisz er orðin einhleyp á ný. Sögusagnir eru um að hún hafi átt í ástarsambandi við leikarann Daniel Craig. NORDICPHOTOS/GETTY Glæsilegar gjafabækur í Bókabúð Máls og menningar Opið til 22:00 öll kvöld 9.990 kr. Verð áður 11.980 kr. 9.990 kr. Verð áður 13.890 kr. 12.990 kr. Verð áður 15.990 kr. 5.990 kr. Verð áður 8.990 kr. 3.990 kr. Verð áður 5.490 kr. 9.090 kr. Verð áður 15.990 kr. Gleðileikurinn guðdómlegi + Ummyndanir - 2 góðar saman Kjarni málsins Fleyg orð á íslensku Alheimurinn Leiðsögn í máli og myndum Veiðimenn norðursins Ragnar Axelsson Íslenzkir þjóðhættir Jónas Jónasson Sturlunga saga 3 bindi í öskju LISTRÆNN HÓPUR Stúlkurnar unnu listaverkin út frá fyrirmælum gesta Kaffi- vagnsins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.