Fréttablaðið - 12.11.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 12.11.2010, Blaðsíða 76
48 12. nóvember 2010 FÖSTUDAGUR FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimastjórninni líst lítið á samráðsbetl tæru vinstri stjórnarinnar. 21.00 Vogaverk Það gerist flest í Vogun- um sem ekki á að gerast, ný gamanþátta- röð á ÍNN. 21.30 Ævintýraboxið Íslendingar í ævintýraleit. 18.15 Föstudagsþátturinn Með Hildu Jönu Gísladóttur. 16.30 Í Austurdal Heimildarmynd um Austurdal í Skagafirði, mannlíf og menningu í einni af náttúruperlum landsins. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Sportið (e) 18.00 Manni meistari (23:26) 18.25 Frumskógarlíf (7:13) 18.30 Frumskógar Goggi (8:26) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurn- ingakeppni sveitarfélag- anna. Í þessum þætti mætast lið Dalvíkur- byggðar og Skagafjarðar. 21.20 Sherlock (2:3) (Sherlock) Breskur sjón- varpsmyndaflokkur byggður á sögum eftir Arthur Conan Doyle. Atriði í myndunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.55 21 gramm (21 Grams) Banda- rísk bíómynd frá 2003. Hræðilegt slys verð- ur til þess að leiðir fársjúks stærðfræðings, syrgjandi móður og fyrrverandi fanga liggja saman. 01.00 Fyrir handan (Auf der anderen Seite) Tyrknesk/þýsk bíómynd frá 2007. Tyrkneskur maður fer til Istanbúl að finna dóttur fyrrverandi kærustu pabba síns. (e) 02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (9:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (9:14) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.10 Friday Night Lights (10:13) (e) 19.00 Melrose Place (4:18) (e) 19.45 Family Guy (8:14) (e) 20.10 Rules of Engagement (3:13) Bandarísk gamansería um skrautlegan vina- hóp. 20.35 The Ricky Gervais Show (3:13) Bráðfyndin teiknimyndasería frá snillingun- um Ricky Gervais og Stephen Merchant. 21.00 Last Comic Standing (10:14) Bráðfyndin raunveruleikasería þar sem grín- istar berjast með húmorinn að vopni. 21.45 Scream Awards 2010 Upptaka frá einni áhugaverðustu verðlaunahátíðinni í Hollywood. 23.45 Parks & Recreation (22:24) (e) 00.10 Sordid Lives (10:12) 00.35 Law & Order: Special Victims Unit (14:22) (e) 01.25 Whose Line is it Anyway (15:20) (e) 01.50 Premier League Poker II (15:15) 03.35 The Ricky Gervais Show (3:13) (e) 04.00 Jay Leno (e) 05.30 Pepsi MAX tónlist 06.00 ESPN America 08.00 JBwere Masters 2010 (2:4) 12.30 JBwere Masters 2010 (2:4) (e) 17.05 Golfing World (e) 17.55 Golfing World (e) 18.45 JBwere Masters 2010 (2:4) (e) 23.15 Golfing World (e) 00.05 PGA Tour Yearbooks (6:10) (e) 00.50 ESPN America 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Hvellur keppnisbíll, Boowa and Kwala, Boowa and Kwala, Lalli, Kalli litli kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 60 mínútur 11.05 Glee (21:22) 11.50 Mercy (6:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (1:8) 13.50 La Fea Más Bella (270:300) 14.35 La Fea Más Bella (271:300) 15.20 Gavin and Stacy (3:7) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Tommi og Jenni, Kalli litli kanína og vinir. 17.05 Bold and the Beautiful 17.30 Nágrannar 17.58 The Simpsons (20:25) 18.23 Veður Markaðurinn. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (21:21) 19.45 Auddi og Sveppi 20.20 Logi í beinni Laufléttur og skemmtilegur þáttur með spjallþáttakonungn- um Loga Bergmann. 21.15 Jurassic Park 3 Lokamyndin í þríleiknum um risaeðlurnar. 22.45 Outbreak Spennutryllir um ban- vænan veirusjúkdóm sem blossar upp í smábænum Cedar Creek í Kaliforníu. 00.50 The Dying Gaul Áhrifamikil og djörf kvikmynd þar sem stór- leikararnir Patricia Clarkson, Campbell Scott og Peter Sarsgaard fara með aðalhlutverkin. 02.30 Elizabeth: The Golden Age 04.20 Logi í beinni 05.10 The Simpsons (21:21) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.20 The Proposal 08.05 Dave Chappelle‘s Block Party 10.00 When Harry Met Sally 12.00 The Spiderwick Chronicles 14.00 Dave Chappelle‘s Block Party 16.00 When Harry Met Sally 18.00 The Spiderwick Chronicles 20.00 The Proposal 22.00 Taken 00.00 Revolver 02.00 The Godfather 1 04.50 Taken 19.00 The Doctors Spjallþættir framleiddir af Opruh Winfreyr. 19.45 Smallville (4:22) Áttunda þátta- röðin um ofurmennið Superman á unglings- árum. 20.30 Little Britain USA (6:6) Fyndn- asta tvíeyki Bretlands, Matt Lucas og David Walliams, er mætt aftur og að þessu sinni á að grínast í Bandaríkjunum. 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 NCIS: Los Angeles (13:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höf- uðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 22.35 Human Target (4:12) Ævintýraleg- ir spennuþættir um mann sem er hálfgerð ofurhetja og tekur að sér erfið verkefni sem enginn annar getur leyst. 23.20 The Forgotten (17:17) Spennu- þættir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. 00.05 The Doctors 00.45 Smallville (4:22) 01.30 Little Britain USA (6:6) 01.55 Auddi og Sveppi 02.25 Logi í beinni 03.15 Fréttir Stöðvar 2 04.05 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 18.10 Without Bias 19.05 Inside the PGA Tour 2010 19.30 Á vellinum Virkilega skemmtilegur þáttur helgaður ungu íþróttafólki. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Skyggnst á bak við tjöldin hjá liðun- um sem leika í Meistaradeild Evrópu. 20.30 La Liga Report Leikir helgarinnar í spænska boltanum krufðir til mergjar. 21.00 F1 föstudagur Hitað upp fyrir kom- andi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. 21.30 Main Event Sýnt frá World Series of Poker Main Event þar sem allir bestu spil- arar heims eru mættir til leiks. 22.20 Ante Up For Africa 1 Sýnt frá Eur- opean Poker Tour. 23.10 Ante Up For Africa 2 Sýnt frá Eur- opean Poker Tour. 00.00 24/7 Pacquiao - Margarito Hitað upp með 24/7 fyrir bardaga Manny Pacquiao og Antonio Margarito. 00.30 24/7 Pacquiao - Margarito 01.00 24/7 Pacquiao - Margarito 16.00 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeild- ina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 17.00 Everton - Bolton 18.45 Chelsea - Fulham 20.30 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. 21.00 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 21.30 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 22.00 Football Legends - Batistuta Gabriel Omar Batistuta er talinn einn besti framherji sögunnar og í þessum þætti verður ferill þessa skemmtilega leikmanns skoðaður. 22.55 Premier League Preview 2010/11 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knattspyrnu. 23.25 Man. City - Man. Utd. > Sandra Bullcok „Ég á mér mjög dýrt áhugamál: að kaupa hús, gera þau upp og rífa þau svo aftur niður bara til þess að gera þau upp aftur. Mig langar virki- lega að gerast arkitekt.“ Sandra Bullock fer með hlutverk óþolandi yfirmanns í rómantísku gamanmyndinni The Proposal sem sýnd er á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 20. Ný sakamálaþáttaröð hefur hafið göngu sína í Ríkissjónvarpinu. Það væri svo sem ekki í frásögur færandi, nema þarna er gamalkunnur spæjari á ferð, Sherlock Holmes, ásamt félaga sínum Dr. Watson og er sögusvið þáttanna Lundúnaborg dagsins í dag. Ég datt óvart inn á þennan þátt síðasta föstudagskvöld og ákvað að láta á hann reyna. Gerði mér þó litlar vonir en oft þegar á að nútímavæða eitthvað gamalt og gott er það með misjöfnum árangri. Það reyndist þó ekki vera í þetta sinn og ég sat sem límd þáttinn á enda. Holmes og Watson höfðu ekki fyrr hist en þeir voru komnir á fullt í flókna morðrannsókn og áttu í æsilegum eltingaleik við siðblindan leigubílstjóra um öngstræti Lundúna. Benedict Cumberbatch fer með hlutverk Holmes og tekst vel að skila hinum skrítna, hégómagjarna, hrokafulla en þó heillandi spæjara. Hlutverk Dr. Watsons er í höndum Martins Freeman sem ferst það vel úr hendi. Samband þeirra félaga verður strax einstakt. Þátturinn var fullur af húmor og skemmtilegum tilsvörum og tilvísunum í gömlu söguna. Það eina sem fór í taugarnar á mér var að stundum birtist texti inn á miðja mynd sem útskýrði hvað var að gerast. Þegar Holmes og Watson hlupu um götur borgarinnar og styttu sér leið til að komast fyrir vonda leigubílstjórann strikaðist leiðin til dæmis með grænni línu eftir borgarkorti á skjánum. Mér fannst það óþarfi. Ég bíð þó spennt eftir næsta þætti. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR ER SÁTT VIÐ SKERLÁK Nútíma sakamál í höndum Holmes Opnunartímar á Skíðasvæðunum í vetur: Virkir dagar: kl. 14.00–21.00 Helgar: kl. 10.00–17.00 Upplýsingasími 530 3000 ÞAÐ ER OPIÐ Í BLÁFJÖLLUM UM HELGINA skidasvaedi.is PIPA R\TBW A • SÍA • 102820
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.