Kylfingur - 01.02.1965, Side 12

Kylfingur - 01.02.1965, Side 12
ÞRJÁR KYNSLÓÐIR KYLFINGA Eyjólfur Jóhannsson, sigurveg- ari í unglingaflokki í Vest- mannaeyjum. Eyjólfur er sonur Jóhanns Eyjólfssonar, sem var íslandsmeistari í golfi 1960 og sonarsonur Eyjólfs Jóhanns- sonar, eins af stofnendum Golfklúbbs Reykjavíkur er var í fyrstu stjórn klúbbsins. 328 höggum. Urðu þeir að leika 9 holur til viðbótar, til að skera úr um 2. sæti, og lauk þeirri keppni með .sigri Hallgríms. 2. flokkur. Júlíus Snorrason sigraði í 2. flokki á 348 höggum. Sigur sinn átti hann að þakka jafnri „spila- mennsku": 44 — 46 — 44 — 44 — 43 — 41 — 41 — 45. Athygli vakti leikur Viðars Þorsteins- sonar og Hermanns Magnússon- ar. Það má gera ráð fyrir því að tveir síðastnefndir kylfingar komist að minnsta kosti í 1. flokk á næsta .sumri. Viðar Þorsteinsson, sem náði 2. sæti, er í framför, og það má segja, að hann hafi komizt langt á skömmum tíma. Her- mann Magnússon, sem var 3., er einnig mjög efnilegur. Það er erfitt að spá, hvað hann gæti gert, þegar hann hefur náð meiri reynslu í keppni. Unglingaflokkur. Eyjólfur Jóhannsson, Reykja- vík, tók forustuna strax á fyrsta Hallgrímur Þorgrímsson, Þórarinn Jónsson, Ólafur Hafberg. Hermann Magnússon, Júlíus S. Snorrason, Viðar Þorsteinsson. 10

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.