Kylfingur - 01.02.1965, Blaðsíða 24
Til úrslita í meistaraflokki G. R. kepptu þeir
Viðar Þorsteinsson og Ólafur Hafberg, sem lauk
með sigri Viðars.
Meistarakeppni G. R., 1. flokkur. — Vilhjálmur
Hjálmarsson og Kári Elíasson. Mynd þessi er
tekin að keppni lokinni.
KAPPLEIKIR G.
Duncan-keppnin, 2. maí. Þátttakend-
ur 32. Sigurvegari: Pét.ur Björns-
son 5.
Hvítasunnukeppnin, 9. maí. Þátttak-
endur 23. Sigurvegari í undirbún-
ingskcppninni: Gunnar Þorleifs-
son. f framhaldskeppninni sigraði
þeir skulu framvegis vera 5 í
stað 4.
Stjórn GSÍ skipa þessir menn:
Sveinn Snorrason, GR. forseti,
Lárus Ársælsson GV. Jóhann
Þorkelsson G. A., HalldórMagn-
ússon G.R. og Ásgrímur Ragn-
ars G.S. í varastjórn: Guðlaug-
ur Gíslason G.V., Gunnar Sól-
nes G.A. og Jóhann Eyjólfsson
og Stefán Árnason G.R.
í dómstóli GSÍ eru þessir
menn: Tómas Árnason, G.R.,
Sverrir Einarsson G.V. og Gunn-
ar Sólnes G.A. en til vara: Ótt-
ar Yngvason, G.R. Magnús
Magnússon G.V. og Ásgrímur
Ragnars G.S.
Dómnefnd Landsmóts 1964:
Sverrir Einarsson G.V., Árni
Ingimundarson G.A., Halldór
Magnússon G.R.
R. ÁRIÐ 1964
Þorvarður Árnason í úrslitaleik
Óttar Yngvason, 1—0.
Höggleikur, án forgjafar, 23. maí.
Þátttakendur 15. Sigurvegarar:
Meistaraflokkur Ólafur Loftsson,
91 h. 1. fl. Sigurjón Hallbjörns-
son 101. 2. fl. Albert Wathne, 106.
Arneson-skjöldurinn, 30. maí. Þátt-
takendur 24. Sigurvegari Ragnar
Jónsson.
Jónatan Ólafsson og Hans Ise-
barn að lokinni keppni.
Firmakeppnin hófst í byrjun júní.
Til úrslita léku Pétur Björnsson
(Silli og Valdi) og Gunnar Þor-
leifsson (Kísill h.f.), sem lauk
með sigri Péturs.
Bogey, 9. júní. Þátttakendur 21. Sig-
urvegari Ólafur Ág. Ólafsson -f- 1.
Jason Clark-keppnin, (36 holur). 14.
júní. Þátttakendur 19. Sigurveg-
ari Ragnar Jónsson á 155 h. n.
2. varð Jóhann Eyjólfsson á 156
h. n. Keppnin fór fram á Nes
golfvellinum.
Jónsmessukeppnin, 20. júní. Þátttak-
endur 26. Sigurvegari Gunnar Þor-
leifsson 67 h. n.
Flaggkeppni, 23. júní. Þátttakendur
7. Sigurvegari Kári Elíasson, 15
mtr. frá holu á 18. braut.
Unglingakeppni, (36 holur), 27. og 28.
júní. Þátttakendur 6. Sigurvegari
Hans Isebarn á 186 h. n. 2. varð
Jónatan Ólafsson á 189 h. n.
Coca-Cola-keppnin, (54 holur) 27. og
28. júní Þát.ttakendur 13. Sigur-
vegari án forgjafar Gunnar Þor-
leifsson á 268 h. Sigurvegari með
forgj. Þorverður Árnason á 243 h.
Afmælisbikar Guðm. Sigmundssonar,
4. júlí. Þáttakendur 19. Sigurveg-
ari Pétur Björnsson á 80 h. n.
Berserkur, 21. júlí. Þátttakendur 6.
Sigurvegari Ólafur Hafberg, 218
mtr.
Flatarkeppnin, 21. júlí Þátttakendur
11. Sigurvegari Arnkell B. Guð-
mundsson.
Olíuhikarinn. 25. júlí. Þáttakendur
22