Kylfingur - 01.02.1965, Blaðsíða 16
ur frá þrem golfklúbbum, Golf-
klúbb Reykjavíkur, Golfklúbb
Suðurnesja og Golfklúbb Ness.
Þátttakendur voru álíka margir
frá hverjum klúbb, og voru
leiknar 18 holur með forgjöf.
Keppnin var bæði spennandi og
skemmtileg og fóru leikar eins
og hér segir:
Eoy Hash ............... 82-:-12=70
Jón Thorlacius ........ 83-^ 9=74
Tómas Árnason............ 86-^11=75
Þorvarður Árnason .... 86-H 10=76
Pétur Björnsson ....... 79-í- 3=76
Páll Ásg. Tryggvason . . 95H-18=77
Ragnar Jónsson ........... 90-M2=78
Ólafur Hafberg ........ 86-J- 7=79
Sveinn Snorrason....... 89-í- 9=80
Sigurjón Hallbjörnsson 91-H10=81
Brynjar Vilmundarson . 106-i-24=82
Þorbjörn Kjærbo ....... 98-5-15=83
Geir Þórðarson ......... 97-i-14=83
Hilmar Pietsch ........ 101-i-18=83
Kári Elíasson ......... 92-i- 8=84
Óli B. Jónsson ........ 98-i-12=86
Arnkell B. Guðmundsson 91-i- 5=86
Jónatan Ólafsson ....... 106-i-20=86
Kristján Pétursson .... 104-i-18=86
Richard Thors .......... 110-i-24=86
Albert Wathne .......... 99-i-13=86
Jón Þorsteinsson ........ 100-^12=88
Sævar Sörensson ....... 106-i-18=88
Ólafur Loftsson........ 95-i- 6=89
Hannes Hall ............ 107-i-18=89
Viðar Þorsteinsson .... 96-i- 6=90
Guðmundur Einarsaon . . 115-^24=91
Vilhjálmur Árnason . . 109-^18=91
Guðmundur Einarsson . . 116-i-18=91
Hjálmar Vilhjálmsson . . 11-í-19=92
Ásgrímur Ragnars .... 110-^18 = 92
Þorgeir Þorsteinsson . . 107-i-16=92
Hólmgeir Guðmundsson . 116-i-22=94
Daníel Pétursson ....... 113-i-17=96
Jóhann Sófusson
Mynd þessi er tekin á 1. teig á Hólmsvelli s.l. sumar.
HÓLIUSVÖLLIJR
Framh. af bls. 12.
78 högg. Parið á 18 holum er
66 högg. Síðan var skipt í I. og
II. flokk, með 8 keppendur í
hvorum flokki.
Úrslit urðu í I. flokki, að Jón
Þorsteinsson vann Óla B. Jóns-
son og var 3 holur upp, þegar
2 holur voru eftir. í. II. flokki
vann Ásgrímur Ragnars Boga
Þorsteinsson og var 7 upp þegar
6 holur voru eftir.
Það má segja, að golfið hafi
hugtekið Suðurnesjamenn og
daglega má sjá hóp afkomenda
sægarpanna í hvernig veðri sem
er, leika golf. Að staðaldri er
óhætt að segja, leika á Hólsvelli
um 50 manns. Eins og áður
greindi, hafa aðeins tveir þeirra
leikið golf áður, en áhuginn
er það mikill, að eftir ein tvö ár
mega gömlu klúbbarnir fara að
vara sig á Útnesjaklúbbnum.
Golfregluraar
Golfsamband fslands skipaði
s. 1. haust þá Guðlaug Guðjóns-
son, Óttar Yngvason og Kristján
Torfason til að endurskoða og
vinna að útgáfu golfreglanna á
íslenzku.
Hefur nefndin unnið að
þessu undanfarna mánuði og er
stefnt að því að reglurnar kom-
ist út áður en leikar hefjast
fyrir alvöru í vor.
Golfskáli Golfklúbbs Ness.
14