Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.11.2010, Qupperneq 45

Fréttablaðið - 17.11.2010, Qupperneq 45
MARKAÐURINN F R É T T I R 11MIÐVIKUDAGUR 17. NÓVEMBER 2010 Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, hefur skipað nefnd sem mun kanna forsendur verðtryggingar á Íslandi. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að nefndin muni meðal ann- ars meta kosti og galla þess að draga úr vægi verðtryggingar í fjármálakerf- inu. Nefndin mun s k o ð a á h r i f verðtryggingar á lántaka og lánveitendur á heildstæðan hátt sem og áhrif hennar á virkni hagstjórnar og efnahagslegan stöðugleika al- mennt, eins og segir í tilkynn- ingunni. Nefndin á að skila áliti sínu og tillögum til ráðherra í lok árs. - þj Meta verð- tryggingar Heildareignir tryggingafélaga námu 136 milljörðum króna í lok september og lækkuðu um 1,2 milljarða á milli mánaða. Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Þar segir að útlán og markaðsverðbréf námu 85,3 milljörðum króna og lækkuðu um 714 milljónir króna. Verðtryggð markaðsskuldabréf lækkuðu um 873 milljónir króna og önnur útlán um 680 milljónir króna en hlut- deildarskírteini hækkuðu um 976 milljónir. Skuldir tryggingafélaga námu 79,4 milljörðum í lok september og lækkuðu um 1,2 milljarða sem stafar af lækkun á iðgjaldaskuld. Eigið fé nam 56,6 milljörðum í lok mánaðarins. - fri Eignir trygg- ingafélaga minnka ÁRNI PÁLL ÁRNASON Magma Energy skilaði 13,4 millj- óna dala eða rúmlega 1,5 millj- arða hagnaði á fyrsta ársfjórðungi rekstrarárs síns en það hófst um mitt sumar. Á sama tímabili í fyrra var tap af rekstri Magma upp á 2,6 millj- ónir dollara eða tæplega 300 millj- ónir króna. Greint er frá þessu í Winnipeg FreePress. Þar kemur fram að tap Magma í heild á síðasta rekstrar- ári hafi numið 16,4 milljónum dala. Winnipeg FreePress fjallar stuttlega um yfirtöku Magma á HS Orku en í byrjun september síðastliðinn var eignarhluturinn kominn í 98,5 prósent. Þá er sagt að Magma eigi um- talsverðar eignir í Bandaríkjun- um og Suður-Ameríku. - fri Viðsnúningur hjá Magma Sniðið að þörfum þíns fyrirtækis Gott dreifikerfi og traust þjónusta skiptir lykilmáli. Hafðu samband við söluráðgjafa í 599 9500 og við finnum leið sem hentar þínu fyrirtæki. Treystu Vodafone fyrir þínum fjarskiptamálum vodafone.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.