Fréttablaðið - 17.11.2010, Page 56

Fréttablaðið - 17.11.2010, Page 56
28 17. nóvember 2010 MIÐVIKUDAGUR „Það er búið að vera ótrúlega gaman og allir eru í skýjunum,“ segir Sigrún Dís Hauksdóttir, for- maður nemendafélags Seljaskóla, en skólinn bar sigur úr býtum í Skrekk á mánudagskvöldið. „Það voru allir svo ánægðir með sigurinn að það var gefið frí í fyrstu þremur tímunum í dag. Þegar við mættum svo í skólann, hlupum við sigurhring með stytt- una og allir krakkarnir í yngri bekkjunum komu fram á gang að horfa,“ segir Sigrún, en Seljaskóli hefur aldrei unnið keppnina áður. Atriði Seljaskóla var virkilega flott og því hlýtur undirbúningur- inn að hafa verið gríðarlegur. „Við æfðum í fimm vikur en við reynd- um að byrja eins snemma og við gátum,“ segir Sigrún. „Við vorum með leikaraprufur, fimleikaprufur og söngprufur og utanaðkomandi aðilar aðstoðuðu við valið á hópn- um. Svo saumuðum við alla bún- ingana líka sjálf,“ segir Sigrún, en alls tóku 33 nemendur þátt. Sigrún fékk hugmyndina að atriði Seljaskóla en allir nem- endurnir sem tóku þátt hjálpuðu til við að útfæra það. „Stephen Hawking sagði árið 2005 að við myndum útrýma heiminum með tækninni og í atriðinu erum við að sýna hvernig framtíðin gæti orðið með allri þessari tækni. En sama hvað gerist, að þá er alltaf von, og hún er okkar sterkasti eiginleiki,“ segir Sigrún. En var atriði Selja- skóla það flottasta á Skrekk í ár? „Alveg klárlega,“ segir Sigrún, glöð með sigurinn. - ka Sælir sigurvegarar í Seljaskóla SIGUR Í FYRSTA SKIPTI Krakkarnir í Seljaskóla unnu Skrekk í fyrsta skipti á mánudags- kvöldið. Stemningin í skólanum að morgni þriðjudags var því ansi góð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN frítt inn fyrir viðskipta vini nova Á meðan húsrúm leyfir! M i ð av e r ð f y r i r a ð r a : 1 . 0 0 0 k r . 2 0 á r a a l d u r s ta k m a r k . ReykjAvíKuRnætUr tónleikaröð á nasa í nóvember! 18. nóvember kl. 21:00 HjaltAlín og felDberg 25. nóvember kl. 21:00 HjálMaR og Retro stefson s ý n d u nova farsímann v i ð i n n g a n g i n n . h ú s i ð o p n a r k l . 2 1 . 0 0 . annað kvölD ! d a g u r & s t e in i - bara lúxus Sími: 553 2075 JACKASS – ÓTEXTUÐ 6 , 8 og 10.15 12 UNSTOPPABLE 8 og 10.15 12 ARTÚR 3: TVEGGJA HEIMA STRÍÐ 6 -ÍSL TAL 7 STONE 8 og 10.15 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI 6 -ÍSL TAL L - S.V. MBL LET ME IN BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOVICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU GRÍNMYND HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE 10 10 10 7 7 16 16 12 12 L L L L 10 10 10 16 12 12 L L L L L JACKASS-3D kl. 5:50 - 8 - 10:20 DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 DUE DATE kl. 8 - 10:20 RED kl. 5:50 - 8 - 10:20 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 6 LET ME IN kl.10:30 ÓRÓI kl. 8 - 10:20 THE TOWN kl. 8 THE TOWN kl. 5:30 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D kl. 6 DUE DATE kl. 8 - 10:10 GNARR kl. 6 - 8 - 10:10 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 3.55 og 6 DUE DATE kl. 3.50 - 5.45 - 8 og 10.20 GNARR kl. 6 - 8 og 10.10 RED kl. 3.45 - 5.50 - 8.10 og 10.30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 3.45 ÓRÓI kl. 8 LET ME IN kl. 10.20 DON PASQUALE Ópera Endurflutt kl. 6 GNARR kl. 5:50 - 8 - 10:20 DUE DATE kl. 10:20 RED kl. 10:20 THE SWITCH kl. 5:50 - 8 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali á morgun kl. 5:50 FORSALA Á HARRY POTTER HAFIN Á SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI 12 12 L L L 16 L 7 L L SÍMI 462 3500 12 L L JACKASS 3D kl. 8 - 10 EASY A kl. 6 - 8 - 10 ARTHÚR 3 kl. 6 SÍMI 530 1919 L L L L 16 12 UNSTOPPABLE kl. 5.45 - 8 - 10.15 EASY A kl. 5.50 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 kl. 5.50 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER kl. 8 - 10.15 INHALE kl. 8 - 10 BRIM kl. 6 JACKASS 3D kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 JACKASS 3D LÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 UNSTOPPABLE kl. 5.45 - 8 - 10.15 EASY A kl. 5.50 - 8 - 10.10 ARTHÚR 3 kl. 3.40 MACHETE kl. 10.35 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40 SOCIAL NETWORK kl. 8 EAT PRAY LOVE kl. 5.20 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio ATH: Tilboðin gilda ekki í Borgarbíói NÝTT Í BÍÓ! Sjáðu Jackass eins og þú hefur aldrei séð áður!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.