Fréttablaðið - 06.01.2011, Page 28

Fréttablaðið - 06.01.2011, Page 28
 6. janúar 2011 FIMMTUDAGUR4 Jimmy Choo er sívinsæll. Þetta árið verður glamúrinn ríkjandi en í tilefni af fimmtán ára afmæli hans voru settir á markað skór alsettir kristöllum. Skræpótt og stórt prent á flíkum verður áberandi. Spilar þar hin villtu dýr stóran þátt. Fram undan í tískuheimi Margir spá nú í tískuárið sem er fram undan. Tískutímaritið Elle hefur tekið saman það helsta sem mun verða vinsælt á árinu í tískuheiminum. Sarah Burton, nýr listrænn stjórnandi tísku- húss Alexanders McQueen, sló í gegn með vorlínu snni og því búist við miklu af henni á næstunni. Margir tískuhönnuðir munu miða pilssídd rétt neðan við miðjan kálfa eins og var áberandi á tískusýningu Chloé, en Stella McCartney stendur að baki hönnuninni. Ungstirni á borð við Willow Smith, tíu ára söngkonu og dóttur Wills nokkurs Smith, munu verða áberandi á árinu. Hárgreiðsla sem Scarlett Johanson skartar nú, verður heitasta greiðslan árið 2011, telja tísku- spekúlantar Elle. Ný vara frá hönnunarfyrirtækinu Björg í bú kom nýlega á markaðinn, fjölnota ullarflík sem hefur fengið nafnið Peysuleysi. Peysuleysi er úr íslenskri ull, hönnuð og framleidd á Íslandi. Hönnuðirnir segja hugmyndina hafa verið að hanna margar flíkur í einni en hnappagöt og tölur gera það mögulegt að breyta henni í nokkrar tegundir af vestum, ermum, treflum, hettum og fleira. Peysuleysið er fáanlegt í sex litum og tveimur stærðum og er komið í verslanir, fæst meðal annars í Kirsuberjatrénu, Kraumi Aðalstræti, Textíl – Cafe Loka og Hrím á Akureyri. Nánar má forvitnast um hönnun Bjargar í bú á Facebook. - rat Ekki bara ein flík Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Útsala Kápur, úlpur, jakkar, kjólar, buxur, bolir, pils, skór, stígvél ... Komdu og gerðu frábær kaup! Samkvæmisdans - Barnadans - Freestyle - HipHop - Keppnisdans - Konusalsa - Parasalsa Kennsla hefst 10. janúar Kennslustaðir: Langholtsskóli - Grensásvegur 13 - Varmárskóli Skráning og upplýsingar á www.dansskoliheidars.is eða í síma 896 0607

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.