Fréttablaðið - 06.01.2011, Page 40

Fréttablaðið - 06.01.2011, Page 40
32 6. janúar 2011 FIMMTUDAGUR BAKÞANKAR Charlotte Böving 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Jájá, ég veit að þú heyrðir í okkur fram á gang! Þetta er nafnlaus styrktarfundur þeirra sem sjúga loftið úr helíum- blöðrum! Knapa- klúbburinn er hérna við hliðina. LÁRÉTT 2. báru að, 6. í röð, 8. skip, 9. farfa, 11. tveir eins, 12. líkja eftir, 14. glaður, 16. hvað, 17. athygli, 18. beita, 20. tveir eins, 21. ær. LÓÐRÉTT 1. líkamshluti, 3. ógrynni, 4. sjúkdóm- ur, 5. ískur, 7. beitiland, 10. hreinn, 13. hluti kynfæra, 15. flóki, 16. merki, 19. ónefndur. LAUSN LÁRÉTT: 2. komu, 6. áb, 8. far, 9. lit, 11. gg, 12. stæla, 14. hress, 16. ha, 17. gát, 18. agn, 20. rr, 21. kind. LÓÐRÉTT: 1. háls, 3. of, 4. magasár, 5. urg, 7. bithagi, 10. tær, 13. leg, 15. strý, 16. hak, 19. nn. Takk fyrir að koma myrku vinir! Nú vil ég gjarnan fá að eiga rólega stund einn með Master Disaster! Við skilj- um það. Vertu sterkur Dio! Jæja litli vinur. Þá erum það bara við tveir! En þetta er ekki kveðju- stund Master Disaster, þú munt alltaf fylgja mér! FLOTTUR! Er til meira hnetusmjör mamma? Haha! Þú hélst það ekki út lengur? Ha? Þögla með- ferðin! Við höfum ekki talað saman í tvo daga! Ekki segja mér að þú hafir ekki tekið eftir því! Jújú, ég tók eftir því. En ég skildi það sem svo að okkur kæmi vel saman svona einu sinni. RAKA! RAKA! RAKA! RAKA! RAKA! RAKA! RAKA! RAK A! RAK A! RAKA! RAKA! RAKA ! RAKA! Úff! Fimm- hundr- uðkall takk! Fyrir fjögur lauf? Við ættum kannski að bera áburð á þetta tré. Seinni partinn á gamlársdag á ég mér hefð. Þá gef ég mér alltaf tíma til að setjast niður og velti fyrir mér árinu sem er að líða og árinu sem er að koma. Og ég skrifa hjá mér af einlægni og heiðarleika hvað ég vil halda áfram að gera vel á nýju ári og hverju ég vil sleppa. Á árinu sem var að líða setti ég upp ein- leiks-kabarettinn Þetta er lífið… og nu er kaffen klar, þar sem ég syng dönsk dæg- urlög og velti fyrir mér tilgangi lífsins á íslensku. UNDIRBÚNINGUR sýningarinnar var spennandi tími. Á hverjum degi hittumst við píanóleikarinn og spil- uðum og sungum um allt það sem skiptir okkur manneskjurnar máli. Á milli laga spjölluðum við… eða það er að segja, ég spjallaði – píanó- leikarinn sagði fátt. Ég talaði um ástina, núið, hamingjuna, börn og allt það sem fyllir hjarta mitt, huga og heims- mynd. EINHVERN daginn þegar ég var í djúpum pælingum leit hann upp frá hljóðfærinu og sagði: „Hefurðu einhvern- tíma spáð í að skrifa pistla?“ Ég var rétt að venjast því að heyra rödd hans og svaraði: „Nei, það hefur mér aldrei dottið í hug.“ „ÞÚ ættir að gera það,“ lauk hann sam- talinu. VAR hann einfaldlega kominn með nóg af því að hlusta á mig og hugsaði með sér að ef ég færi að skrifa væri hann laus? EN ég fór að skrifa og naut þess í botn. Ég skrifaði um núið, ástina, hamingjuna, það að falla í stafi, dugleg-fasisma og – tal- andi um núið, þá átti þessi pistill að fjalla um það hverju ég ætlaði að halda áfram á nýju ári og hverju ég ætlaði að sleppa. ÉG hef ákveðið að sleppa því að skrifa fleiri pistla. Allt sem mér liggur á hjarta er komið á blað, ég hef einfaldlega ekki meira að segja um lífið – í bili. ÉG ætla að halda áfram að sýna kabar- ettinn, vegna þess að það er dásamlegt að syngja fullum hálsi nokkrum sinnum í viku og vegna þess að hann gefur salt í grautinn. Ef einhver saknar þess að lesa pistlana mína, er alltaf hægt að koma á sýninguna. Ekki búast samt við því að heyra eitthvað nýtt, því sýningin er í rauninni pistlarnir mínir „live“. Nýársheit FÖSTUDAGSVIÐTALIÐföstudagu r – fylgir Fréttablaðinu á morgun – Telma Þormarsdóttir hefur unnið sem fyrirsæta í 15 ár og starfað með mörgum af þekktustu nöfnum í tískuheiminum. Lumar á nokkrum góðum sögum úr tískubransanum Ekki bein leið heldur bugðótt – Páll Ragnar Pálsson, sem áður mundaði gítarinn í rokksveitinni Maus, stundar nú doktorsnám í tónsmíðum við eistnesku tónlistarakademíuna. Allt sem þú þarft …

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.