Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 10
10 8. janúar 2011 LAUGARDAGUR DÓMSMÁL Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhald yfir einum mannanna sem skutu á hurð íbúðarhúss í Bústaðahverfi á aðfangadag. Hæstaréttar- dómarinn Jón Steinar Gunn- laugsson skil- aði sératkvæði í málinu og lagðist gegn varðhaldsúr- skurðinum. Ekki væri óhik- að hægt að draga þá ályktun af málsatvikum að þeir sem skutu úr byssunni hefðu ætlað að vinna þeim sem inni voru tjón. „Er alls ekki unnt að útiloka að byssan hafi einungis verið sótt til að skjóta sér leið inn í húsið,“ segir Jón Steinar. Hinir dómararnir tveir, Ólafur Börkur Þorvaldsson og Viðar Már Matthíasson, féllust hins vegar á varðhaldið. - sh Fjölbreyttar sparnaðarleiðir Þú stendur betur að vígi ef þú leggur til hliðar, hvort sem ætlunin er að spara fyrir því sem keypt er, byggja upp varasjóð eða langtímasparnað. Landsbankinn býður úrval ríkisskuldabréfa-, skuldabréfa- og hlutabréfasjóða við allra hæfi. Síðastliðna 12 mánuði skiluðu sjóðirnir betri ávöxtun en innlánsreikningar og viðmið. Fé í sjóðum má alltaf innleysa. Sjóðir í áskrift Sjóðir í áskrift henta vel fyrir reglubundinn sparnað. Viðskiptavinir njóta þess að enginn munur er á kaup- og sölugengi í áskrift. Í hverjum mánuði hljóta tveir heppnir viðskiptavinir 20.000 kr. viðbót við eign sína. Dregið verður úr nöfnum þeirra sem hafa verið í áskrift að sjóðum í að minnsta kosti eitt ár. Á vö xt u n s em v on as t e r e ft ir Áhætta Reiðubréf ríkistryggð 1 Sparibréf stutt 1) Sparibréf meðallöng 1) Markaðsbréf Landsbankans - stutt 1) Markaðsbréf Landsbankans - meðallöng 1) Markaðsbréf Landsbankans - löng 1) Úrvalsbréf Landsbankans 3) 7,01%* 11,69%* 14,03%* Sparibréf löng 1) 16,13%* Sparibréf óverðtryggð 1 ) 2) - Sparibréf verðtryggð 1 ) 2) - 12,23%* 15,75%* 14,34%* 34,89%* Ríkisskuldabréfasjóðir Hlutabréfa- sjóðir Blandaðir skuldabréfasjóðir N B I h f. (L an d sb an ki nn ), k t. 4 71 0 0 8 -0 2 8 0 . Sjóðir sem bera góðan ávöxt FJÁRMÁLARÁÐGJÖF | landsbankinn.is | 410 4040 E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 8 15 Rekstrarfélag sjóðanna er Landsvaki hf. og vörslufélag þeirra er NBI hf. (Landsbankinn). Sjóðirnir eru starfræktir í samræmi við l. nr. 30/2003 og lúta eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur. Fjárfesting í fjárfestingarsjóði telst almennt áhættumeiri en fjárfesting í verðbréfasjóði. Nánari upplýsingar má finna í útboðslýsingum sjóða og útdráttum úr þeim á landsbankinn.is og á landsvaki.is. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel útboðslýsingar sjóða áður en fjárfest er í þeim. * Nafnávöxtun í ISK sl. 12 mánuði m.v. 30. nóvember 2010 1) Sjóðurinn er verðbréfasjóður skv. lögum um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði nr. 30/2003. 2) Sjóðurinn tók til starfa þann 7. maí 2010 og þar af leiðandi liggja upplýsingar um 12 mánaða nafnávöxtun ekki fyrir. 3) Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður skv. lögum um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði nr. 30/2003. STJÓRNMÁL Það ferli sem er í gangi varðandi aðild Íslands að Evr- ópusambandinu heldur áfram og engar kröfur um annað hafa komið fram af hálfu Vinstri grænna. Þetta kom fram í máli Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra á blaðamannafundi að loknum rík- isstjórnarfundi í gær. Á fundinum var kynnt sóknaráætlunin Ísland 20/20. Jóhanna áréttaði að Steingrím- ur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og formaður Vinstri grænna, hefði kynnt henni að fullur stuðning- ur væri hjá Vinstri grænum við stjórnarsamstarfið. Jóhanna segir að frá upphafi hafi verið ljóst að skoðanir væru skiptar varðandi aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. „En það náðist samkomulag milli flokkanna fyrir tveimur árum síðan hvernig í þetta ferli skyldi farið og að því er bara verið að vinna,“ sagði hún. Jóhanna sagði að samþykkt Alþingis um umsóknaferlið yrði fylgt áfram. „Það er grundvöll- ur fyrir samstarfi þessara aðila um að þetta ferli fái að halda áfram og að því ljúki og þjóðin fái að greiða atkvæði um aðild að Evrópusambandinu.“ Jóhanna kvaðst ekki trúa því að tillaga um að draga aðildar- umsókn Íslands til baka yrði samþykkt á Alþingi. „Ég hef fulla sannfæringu fyrir því að þing- menn treysti þjóðinni til þess að sjá hvað út úr þessu samningaferli kemur og greiða um það atkvæði.“ - óká Ferill aðildarumsóknar að ESB er forsenda áframhaldandi samstarfs stjórnarinnar: Stjórnarsáttmálanum ekki breytt RÁÐHERRAR Forsætisráðherra segir að í ríkisstjórn og ráðherranefnd um ESB-aðild sé unnið í sátt að málum tengdum ESB-styrkjum vegna kostnaðar við aðildarum- sókn ríkisins. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTONNýr ritstjóri Bændablaðsins Hörður Kristjánsson hefur verið ráð- inn ritstjóri Bændablaðsins og hefur störf á næstu vikum. Hann hefur síðustu ár starfað á Viðskiptablaðinu. Hörður tekur við af Þresti Haraldssyni, sem hefur ritstýrt Bændablaðinu frá árinu 2006. FJÖLMIÐLAR JÓN STEINAR GUNNLAUGSSON Sératkvæði Jóns Steinars: Vildi kannski bara skjóta sér leið inn í húsið ÞUNG KARTA Risakartan Agathe tyllir sér á leikfangavigt í árlegri skrásetn- ingarviku í dýragarðinum í Hannover í Þýskalandi. Þá eru öll dýr garðsins talin, vegin og mæld. Agathe er hvorki meira né minna en 1.850 grömm. NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.