Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 92
48 8. janúar 2011 LAUGARDAGUR Á Vísi er hægt að horfa á myndskreyttan upp- lestur úr þessum sígildu ævintýrum. Hlustaðu á Dísu ljósálf og Alfinn álfakóng á Vísi Ævintýrið um Dísu ljósálf kom fyrst út á íslensku árið 1928 í þýðingu Árna Óla og hefur margsinnis verið endurprentað. Dísa ljósálfur er ein klassískra sagna holl- enska meistarans G.T. Rotman, sem fylgt hafa íslenskum börnum í tugi ára. Þú getur sent brandara til krakkar@frettabladid.is krakkar@frettabladid.is Hvað fékkstu í jólagjöf? Brynhildur: Dúskatrefil og naglalakk og bækur og nátt- föt og saumavél sem ég hlakka svakalega til að læra á. Kristín Eva: Hamsturinn minn gaf mér ullarsokka og baunir. Svo fékk ég líka bækur, varalit, jólaskraut og súkkulaði. Hver er uppáhaldsbókin þín? Brynhildur: Margar … samt sennilega mest Bróðir minn Ljónshjarta eftir Astrid Lind- gren og Land hinna týndu sokka eftir Gerði Kristnýju leynifélaga. Kristín Eva: Ronja Ræningja- dóttir eftir Astrid Lindgren er í sérstöku uppáhaldi og svo finnst mér Dagbækur Kidda klaufa mjög skemmtilegar. Hvert er uppáhaldslagið þitt? Brynhildur: Ljóð um ljóð eftir Heiðu af plötunni Uppáhalds ljóðin okkar og öll lögin á Hrekkjusvínaplötunni. Í síð- ustu viku hlustaði ég mest á lagið Prófessorinn klæðir sig af Diskóeyjunni. Kristín Eva: Það fyrsta sem mér dettur í hug er Kall- inn sem keyrir mig í skólann af Gilligill og Ef þú ert súr vertu þá sætur af Eniga Meniga. Svo eru lögin af Diskóeyjunni öll rosalega skemmtileg og 113 Vælubílinn. Hvað er það skemmti legasta sem þú gerir? Brynhildur: Mér finnst skemmtilegast að halda Leynifélagsfundi og að taka til í Geymslunni … kannski ekki beint að taka til, frekar að vera þar með Kristínu Evu vinkonu minni. Svo finnst mér afskap- lega gaman að búa til útvarps- og sjón- varpsefni fyrir krakka. Kristín Eva: Að fá hlát- urs kast, sérstaklega með Nafn og aldur: Kamilla Tryggvadóttir, 11 ára. Í hvaða skóla ertu: Laugar- nesskóla. Í hvaða stjörnumerki ertu: Tvíburunum. Áttu happatölu? Já, 14. Helstu áhugamál/hvað ger- irðu í frístundum þínum? Æfi hip hop og er með fjölskyldu og vinkonum. Eftirlætissjónvarpsþáttur: Desperate Housewives. Besti matur? Pítsa. Áttu gæludýr – ef svo er, hvernig dýr og hvað heitir það? Ég átti hamstur sem heitir Rómeó en mamma fékk ofnæmi svo ég gaf hann en fer oft að heilsa upp á hann. Hvaða námsgrein er í uppá- haldi? Listaverkagreinar og íþróttir. Skemmtilegasti dagurinn og af hverju? Aðfangadagur. Þá eru allir í hátíðaskapi. Eftirlætistónlistarmaður/ hljómsveit? Rihanna og Beyoncé. Uppáhaldslitur? Sæblár, svartur og fjólublár. Hvað gerðirðu í sumar? Fór til Spánar. Skemmtilegasta bók sem þú hefur lesið? Aþena, hvað er málið með Haítí? Hvað ætlarðu að verða þegar þú ert orðin/n stór? Förðunarfræðingur. Fer oft að heilsa upp á hamsturinn Rómeó ALDREI LENGI SÚRAR Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir garfa í Geymslunni í morgun- sjónvarpinu á RÚV. Hér ræða þær um jólagjafir og það að vera vinkonur. Af hverju setjast Hafnfirðingar alltaf á fremsta bekk í bíó? Því þeir vilja vera fyrstir til að sjá myndina. Hvers vegna geyma Hafnfirðingar tómar flöskur inn í ísskáp? Til þess að hafa eitthvað að bjóða þeim gestum sem eru ekki þyrstir. Hvers vegna setja Hafnfirðingar alltaf stól út á svalir þegar þeir fara að sofa? Til þess að sólin geti sest. Tvær pylsur eru saman í potti. Önnur hefur verið ofsoðin og segir þá við hina: úff ég er alveg að springa. MENNTA.HI.IS/VEFIR/BARNUNG er vefur um barna- og unglingabókmennt- ir. Þar er hægt að finna góðar uppskriftir, föndur, leiki og þjóðsögur. Brynhildi og Gilbert dreka. Svo er rosalega gaman að gramsa og finna hluti og hljóð í hljóð- skjóðunni í Leynilundi eða í Geymslunni. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur fundið í Geymslunni? Brynhildur: Fjólublái hausinn. Hann er samt orðinn ágætis vinur okkar. Kristín Eva: Bók á hvolfi. Það var mjög erfitt að lesa hana. Brynhildur, hvað er það besta við Kristínu Evu? Hvað hún er hugmyndarík og skemmtileg. En hefur hún einhvern galla? Hún vill ekki alltaf gera það sama og ég og stundum reynir hún að fá mig til að gera eitt- hvað sem ég vil ekki, eins og til dæmis að klappa köngulóm. Kristín Eva, hvað er það besta við Brynhildi? Hún er mjög fyndin og skemmtileg og hún fær mig alltaf til að hlæja. Svo kann hún öll lög í heimi. Eruð þið alltaf bestu vinkon- ur eða hafið þið orðið súrar hvor við aðra? Ég varð soldið súr einu sinni þegar Brynhild- ur lét mig fara eina að leita að hafmeyju á meðan hún sat og las Andrésblað og gerði ekki neitt. Og hún varð súr þegar við Gilbert dreki fórum bara tvö til Brasilíu og tókum hana ekki með. En við erum aldrei lengi súrar og fyrr en varir erum við aftur orðnar bestu vin- konur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.