Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 56
ADHD samtökin voru stofnuð árið 1988 og eru til stuðnings börnum og fullorðnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir, sem og fjölskyldum þeirra og telur nú um 1150 félagsmenn. Nánari upplýsingar um starfsemi samtakanna er að finna á www.adhd.is FRAMKVÆMDASTJÓRI ÓSKAST! ADHD samtökin óska eftir að ráða framkvæmdastjóra í 50% starf frá og með 1. febrúar n.k. Í boði er áhugavert og fjölbreytt starf í krefjandi starfsumhverfi þar sem reynir á öguð vinnubrögð og frumkvæði. Framkvæmdastjóri stýrir og ber ábyrgð á framkvæmd og eftirfylgni fjölbreyttra verkefna ADHD samtakanna. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: u starfi og rekstri samtakanna, starfsmannamálum, fræðslu, námskeiðum og upplýsingaþjónustu. með starfi nefnda á vegum samtakanna, þátttaka í samstarfsnefndum og Norðurlandasamstarfi. og fjárhagsáætlunargerð, fjáröflun og undirbúningur Hæfniskröfur: Háskólamenntun, reynsla og þekking sem nýtist í starfi. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti auðveldlega miðlað hugmyndum á mæltu og rituðu máli, sé skipulagður, sjálfstæður í vinnubrögðum, eigi gott með samstarf og sýni frumkvæði. Æskileg reynsla af stefnumótun, áætlanagerð og fjármálum. og skal senda umsóknir á netfangið formadur@adhd.is þar sem einnig eru veittar nánari upplýsingar um starfið. NJÓTUM UMHVERFISINS OG STÖNDUM VÖRÐ UM ÞAÐ SAMAN Hjá Umhverfisstofnun eru laus til umsóknar þrjú störf sem tengjast verndun vatns. Um er að ræða ný störf hjá stofnun þar sem ríkir faglegur metnaður og þverfaglegt samstarf er haft að leiðarljósi. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um störfin. SÉRFRÆÐINGUR Á DEILD UMHVERFISVERNDAR Helstu verkefni sérfræðingsins lúta að bættri vernd vatnsgæða á Ísland, m.a. með samstarfi við sveitarfélög, atvinnulíf og almenning, undirbúning stöðuskýrslu um ástand vatna auk vatnastjórnunaráætlana og aðgerðaáætlana. Sérfræðingurinn undirbýr samninga um flokkun og skilgreiningu vatna og vatnavistkerfa við fagstofnanir og eftirfylgni við þá, auk þátttöku í alþjóðlegu starfi þar að lútandi. Gerð er krafa um meist- ara próf í náttúruvísindum eða umhverfisfræðum eða sambærilega menntun. Einnig er gerð krafa um hald- bæra starfsreynslu og þekkingu eða reynslu af verk efna- stjórnun og/eða samningagerð. Þekking á umhverfi s- málum er forsenda ráðningar. SÉRFRÆÐINGUR Á DEILD UMHVERFISVERNDAR Helstu verkefni sérfræðingsins lúta að úrvinnslu gagna um gæði vatnshlota og vatns á Íslandi og álag á vatn. Sérfræðingurinn vinnur náið með fagstofnunum, sveitar félögum og atvinnulífi og nýtir niðurstöðurnar til greininga á ástandi vatna og vatnavistkerfa á Íslandi og vöktun þeirra, auk þátttöku í alþjóðlegu starfi þar að lútandi. Gerð er krafa um meistarapróf í náttúru vísind- um eða umhverfisfræðum eða sambærilega menntun auk starfsreynslu. Þekking á umhverfismálum er fors- enda ráðningar. Þekking og reynsla á landfræðilegum upplýsingakerfum er kostur. LÖGFRÆÐINGUR Á SVIÐI LAGA OG STJÓRNSÝSLU Helstu verkefni lögfræðingsins verða undirbúning- ur reglu gerða um stjórn vatnamála, undirbúningur samninga, greining á löggjöf Evrópusambandsins á sviði vatnsverndar og annarrar umhverfisverndar og almenn lögfræði- og stjórnsýsluverkefni á verksviði stofnunarinnar. Gert er ráð fyrir að almenn lögfræði- og stjórnsýsluverkefni verði hlutfallslega umfangsmeiri að loknum helstu áföngum í innleiðingu vatnatilskipun- arinnar. Gerð er krafa um kandídatspróf eða meistarapróf í lögfræði ásamt þekkingu á stjórnsýslurétti. Þekking á umhverfi s rétti er kostur. Næsti yfirmaður lögfræðingsins er Sigrún Ágústsdót- tir sviðsstjóri, sem veitir nánari upplýsingar um star- fið ásamt Sigrúnu Valgarðsdóttur starfsmannastjóra í síma 591 2000. AUK TILGREINDRA KRAFNA FYRIR STÖRFIN, VERÐA EFTIRFARANDI KRÖFUR UM ÞEKKINGU, REYNSLU OG HÆFNI HAFÐAR TIL VIÐMIÐUNAR: » Skipulagshæfileikar og markviss vinnubrögð » Þekking á opinberri stjórnsýslu » Kunnátta í íslensku og ensku og þekking á Norðurlandamáli » Hæfni í framsetningu upplýsinga á skrifuðu og töluðu máli » Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Æskilegt er að starfsmennirnir geti hafið störf sem fyrst. Gert er ráð fyrir að gagnkvæmur reynslutími sé sex mánuðir við ráðningu. Laun eru samkvæmt kjarasamningum fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélaga. STAÐSETNING STARFANNA GETUR VERIÐ Á EFTIRFARANDI STÖÐUM Reykjavík, Hellissandi, Ísafirði, Akureyri, Mývatni, Egilsstöðum eða Vestmannaeyjum. Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða á netfangið ust@ust.is eigi síðar en 12. janúar 2011. Sjá nánari upplýsingar um Umhverfis stofnun á umhverfisstofnun.is VATN - VATN - VATN Næsti yfirmaður sérfræðinganna er Kristján Geirsson deildarstjóri, sem veitir nánari upplýsingar um störfin ásamt Gunnlaugu Einarsdóttur sviðsstjóra í síma 591 2000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.