Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 71

Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 71
heilsa og hreyfi ng ● fréttablaðið ●LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 2011 13 ár að meðaltali en meðallíftími nýrna frá látnum gjafa eru 10 til 12 ár,“ segir Runólfur. Hann útskýrir að nýru verði alltaf fyrir einhverj- um skemmdum vegna blóðþurrð- ar þegar þau eru tekin úr líkaman- um og varðveitt utan hans í marg- ar klukkustundir. ÓLÖGLEG ÍGRÆÐSLUSTARFSEMI Kvikmyndin Inhale, eftir Balt- asar Kormák, tæpir á mjög um- deildum heimi ólöglegra líffæra- ígræðslna sem Runólfur segir vaxandi vandamál. „Vesturlanda- búar fara til vanþróaðra landa á borð við Indland og Pakistan til að fá líffæri,“ útskýrir Runólfur en ólöglegar líffæraígræðslur ná yfir breitt svið. „Oftast er um að ræða lifandi gjafa sem gefa nýra gegn greiðslu. Í Kína hafa líffæri verið nýtt úr föngum sem hafa verið líflátnir,“ segir Runólfur og telur upp þau lönd sem eru alræmdust. „Mexíkó hefur verið í umræðunni vegna ólöglegrar líffæraígræðslu- starfsemi enda við hlið Bandaríkj- anna þar sem er mikil eftirspurn eftir líffærum og miklir pening- ar í umferð. Þá hafa borist fregn- ir af ólöglegum líffæraígræðsl- um í Austur-Evrópu en mest hefur þetta verið áberandi í Asíu og Mið- austurlöndum.“ Þó að ólöglegir líffæraflutn- ingar tengist helst fyrrnefndum löndum þá fara Vesturlönd ekki varhluta af þessari þróun. „Því er ekki að neita að í mörgum Evrópulöndum koma reglulega einstaklingar á ígræðslusjúkra- hús eftir að hafa undirgengist ígræðslu í einhverjum af þess- um löndum, oftast ígræðslu nýra. Þeir segjast yfirleitt hafa keypt líffærið, en þó er ekki hægt að ganga úr skugga um það því engar upplýsingar er að hafa um líffærið, gjafann eða aðgerðina,“ segir Runólfur og bætir við að þessi heimur sé orðinn svo þró- aður að hægt sé að leita eftir líf- færum á sérstökum vefsíðum. Stundum hefur verið ýjað að því að líffæri sem fengin eru með ólögmætum hætti rati inn á vest- ræn sjúkrahús. „Ég veit sjálfur ekkert um það og enginn vill við- urkenna það. Þó stendur eftir sú spurning hvar þessar ígræðslur fara fram. Langflestir læknar for- dæma ólöglegar líffæraígræðslur en maður getur ímyndað sér þá siðferðislegu klemmu sem læknir lendir í þegar hann er með dauð- vona sjúkling og heilbrigt líffæri í höndunum sem jafnvel er feng- ið ólöglega. Það er erfitt að láta líffærið fara til spillis þegar það getur bjargað mannslífi,“ segir Runólfur og telur einu leiðina til að útrýma þessari ólöglegu starf- semi vera þá að vinna bug á þeim líffæraskorti sem nú ríki. - sg Dauðadómur er algengur í Kína en þar hafa líffæri verið nýtt úr föngum sem hafa verið líflátnir. NORDICHPTOS/GETTY ● ÓKEYPIS HLAUPAÞJÁLFI Hlaupaþjálfun utandyra getur auð- veldlega orðið ómarkviss því oft er erfitt að gera sér grein fyrir vega- lengdum og tíma. Þá er gott að hlaða niður ókeypis hlaupaforriti af netinu. Eitt slíkt er að finna á runn- ingintoshape.com. Þar er hægt að hlaða niður fimm vikna áætlun í podcast. Þar segir rödd þér hvenær á að hlaupa og hvenær á að ganga. Á meðan hljómar skemmtileg tón- list sem léttir hlaupurum lundina. ● AUÐUNN KEPPIR HJÁ SCHWARZENEGGER Auð- uni Jónssyni, heimsmeistara í kraft- lyftingum frá kraftlyftingadeild Breiðabliks, hefur verið boðin þátt- taka í USA Powerlifting Champ- ionships 2011 sem er hluti af Arn- old Schwarzenegger Sports Festi- val 2011. Keppnin fer fram í borginni Columbus í Ohio-fylki, dagana 3. til 6. mars næstkomandi. Umsjónaraðili Kraftlyftingakeppninnar, United States Powerlifting – USAPL , er systursamband Kraftlyftingasambands Íslands. Í fréttatilkynn- ingu frá Kraftlyftingafélagi Breiðabliks segir að öllum bestu réttstöðulyftu- íþróttamönnum heims hafi verið boðin þátttaka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.