Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 46
 8. janúar 2011 LAUGARDAGUR2 síður að horfa á sjónvarpið. Ég er einfaldlega alltaf með einhverjar hugmyndir á bak við eyrað, sem heimta að fá að fæðast.“ Um þess- ar mundir er einmitt ein að taka á sig endanlega mynd. „Já, ég er að klára sögu, nóvellu. Hún er um mann sem fær símtal frá konu, sem reynist hafa valið skakkt númer, og upp frá því spinnst heil- mikil flækja. Þannig kemur ýmis- legt óvænt í ljós, eins og að maður- inn skrifar sér til ánægju en lætur engan vita, þar á meðal eiginkon- una, og leggur þar með eigið hjóna- band í hættu.“ Ágúst hefur haldið námskeið í smásagnagerð og segir söguna endurspegla á vissan hátt reynslu sína af kennslunni. „Þar hef ég orðið var við að marga dreymir um að verða rithöfundar en þora ekki, skrifa ofan í skúffuna. Sem er ákveðin synd þar sem ég hef komist að því að flestir búa yfir einhverjum hæfileikum á sviði skáldskapar og með æfingu, elju og smá leiðsögn má hæglega þróa þá áfram í rétta átt, þótt vissulega sé ekki öllum gefið að verða snillingar eins og Laxness eða Shakespeare. Síðast þegar ég kenndi smásagna- gerð tóku nemendur mínir mikl- um framförum og sumum tókst að selja sögur eftir sig til birtingar, til dæmis einn í Tímarit Máls og menningar.“ Hann segir þessa skemmtilegu uppgötvun hafa orðið sér hvatn- ingu til áframhaldandi starfa í kennslunni. „Mér þykir gaman að sjá hvað nemendum mínum hefur gengið vel og veit til þess að ein- hverjir eru komnir langt með bækur en ekki búnir og af þeim sökum ákvað ég að halda annað smásagnanámskeið eftir nokkrar vikur hjá Mími. Hluta helgarinn- ar ætla ég að verja í undirbúning þess.“ Fyrst er það þó afmælisveislan fyrrnefnda að sögn Ágústs. Er búið að ákveða hvað á að gefa afmælis- barninu? „Nei, en hún systir mín óskaði reyndar eftir fegrunar- aðgerð. Persónulega finnst mér hún ekki hafa þörf á slíku og ætla því bara að finna eitthvað annað betra og þarfara,“ segir hann og brosir. roald@frettabladid.is Ágúst Borgþór ver drjúgum tíma í ritstörf um helgar og skellir sér kannski á leik eða út að skokka ef færi gefst. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA „… flestir búa yfir einhverjum hæfileikum á sviði skáldskapar og með æfingu, elju og smá leiðsögn má hæglega þróa þá áfram í rétta átt.“ Ármúla 18, Reykjavík sími 511 3388 Útsala FJALLAHLAUP OG FJÖRUPÚL FJALLAHLAUP FM957 Vertu með í skemmtilegri líkamsrækt í náttúrulegu um hverfi. Fjallahlaup og fjörupúl þrisvar í viku í þrjá mánuði, 13. janúar – 11. apríl. Fjörupúl á mánudögum og fimmtudögum kl. 18. Hlaupa æfingar, hlaupaleikir, sprettir og stöðuæfingar. Mæting ávallt á bílastæðinu við Nauthól kl 17.50, en allar hlaupaæfingar verða í fjörunni við Nauthólsvík. Fjallahlaup á laugardögum kl. 10.30. Hlaupið á létt fjöll í nágrenni Reykjavíkur, Úlfarsfell, Helgafell, Mosfell, Grímars fell og Keili. Umsjónarmenn eru margreynt fjallafólk og íþrótta- kennarar. Hver æfing tekur 60 – 75 mín. Verkefnið hefst fimmtudaginn 13. janúar með fjöruhlaupi við Nauthól. Mæting í hlaupagalla við bíla stæðið í Naut hólsvík kl. 17.50. Fyrsta fjalla- hlaupið er laugardaginn 15. janúar þegar hlaupið er á Úlfars fell. Mæting í hlaupa gallanum við bílastæði ofan við byggðina í Úlfarsárdal. Þátttakendur í verkefninu fá fjölda góðra tilboða frá ýmsum aðilum tengdum útivist og heilsu meðan á verk efninu stendur. Verð kr. 30.000. Skráning á fjallahlaup@fjallakofinn.is Sö gu m ið lu n eh f Nýársball Félags harmóníkuunnenda í Reykjavík verð- ur haldið í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 21.30. Hljóm- sveitir Gunnars Kvaran, Ingvars Hólmgeirssonar og Þor- steins R. Þorsteinssonar leika fyrir dansi. Allir eru velkomnir. Framhald af forsíðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.