Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 49
8. janúar 2011 LAUGARDAGUR1
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Starfs- og ábyrgðarsvið:
• Nánari útfærsla á nýrri stefnumótun í samráði við stjórn
og innleiðing hennar
• Frumkvæði að stöðugri framþróun félagsins í samráði við stjórn
• Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri
• Ábyrgð á áætlanagerð, eftirfylgni áætlana, gæðastjórnun,
fjármálastjórnun, þekkingar- og starfsmannastjórnun
• Innlend og erlend samskipti við birgja, viðskiptavini og
aðra samstarfsaðila
• Stuðningur og uppbygging metnaðarfulls starfsumhverfis
með samráði við starfsmenn og öflugu upplýsingaflæði
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfinu
• Farsæll starfsferill sem sýnir leiðtoga- og samskipta-
hæfileika, frumkvæðis- og framkvæmdavilja og metnað
til að ná árangri
• Reynsla af stjórnunarstörfum, sérstaklega á breytinga-
tímum, er skilyrði
• Hæfni í að styðja og byggja upp öflugan hóp starfsmanna
ásamt færni í að móta og innleiða framtíðarsýn
• Stjórnunarreynsla í fjármálafyrirtæki, upplýsingatækni-
fyrirtæki eða á sviði þjónustu er æskileg
• Gerð er krafa um frumkvæði, fagmennsku, jákvæðni og
sjálfstæði í vinnubrögðum
Nýstofnað hlutafélag, Reiknistofa bankanna hf., mun yfirtaka alla starfsemi Reiknistofu bankanna á
næstunni. Félagið er í eigu banka, sparisjóða og kortafélaga. Skilgreind hafa verið meginatriði í nýrri
stefnumótun félagsins og mótuð áhersluatriði í starfsemi þess á næstu misserum.
Reiknistofa bankanna var stofnuð árið 1973 og hefur til þessa verið rekin sem kostnaðareining.
Reiknistofan er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem þjónar bönkum,
sparisjóðum og kortafyrirtækjum. Hjá fyrirtækinu starfa um 120 manns, ársvelta þess var á árinu
2009 um 2.700 milljónir króna. Sjá nánar á www.rb.is.
Nánari upplýsingar veitir:
Katrín S. Óladóttir,
katrin@hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og
með 12. janúar nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is með
ítarlegum upplýsingum um
náms- og starfsferil ásamt
kynningarbréfi.
Forstjóri Reiknistofu bankanna hf.
Leitað er að forstjóra til að leiða félagið til móts við nýja tíma. Ögrandi starf bíður
forstjórans þar sem reynir á nútímastjórnun, framsækni og metnað.
Umsjón með umsóknum hafa Auður Bjarnadóttir
(audur.bjarnadottir@capacent.is) og Jóna Björk
Sigurjónsdóttir ( jona.sigurjonsdottir@capacent.is)
hjá Capacent Ráðningum.
Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar 2011. Áhugasamir
eru hvattir til að sækja um á heimasíðu Capacent Ráðninga:
www.capacent.is.
Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar
sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
Rio Tinto Alcan
Straumsvík
Pósthólf 244
222 Hafnarfjörður
Sími 560 7000
www.riotintoalcan.is
Vegna aukinna umsvifa óskar Rio Tinto Alcan í Straumsvík
eftir að ráða framleiðslustarfsmenn til að sinna fjölbreyttum
störfum í kerskálum.
Framleiðslustarfsmenn stýra vinnuvélum, sinna mælingum
og annast ýmis önnur störf sem snúa að daglegum rekstri
kerskálans og álframleiðslu. Vinnutími er sex átta tíma vaktir
á fimm dögum með fimm daga vaktafríi á milli.
Hæfniskröfur:
Vinnustaðurinn er reyklaus.
Nóg að gera
í Straumsvík
Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441