Fréttablaðið - 08.01.2011, Page 49

Fréttablaðið - 08.01.2011, Page 49
 8. janúar 2011 LAUGARDAGUR1 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfs- og ábyrgðarsvið: • Nánari útfærsla á nýrri stefnumótun í samráði við stjórn og innleiðing hennar • Frumkvæði að stöðugri framþróun félagsins í samráði við stjórn • Stjórnun og ábyrgð á daglegum rekstri • Ábyrgð á áætlanagerð, eftirfylgni áætlana, gæðastjórnun, fjármálastjórnun, þekkingar- og starfsmannastjórnun • Innlend og erlend samskipti við birgja, viðskiptavini og aðra samstarfsaðila • Stuðningur og uppbygging metnaðarfulls starfsumhverfis með samráði við starfsmenn og öflugu upplýsingaflæði Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á framhaldsstigi sem nýtist í starfinu • Farsæll starfsferill sem sýnir leiðtoga- og samskipta- hæfileika, frumkvæðis- og framkvæmdavilja og metnað til að ná árangri • Reynsla af stjórnunarstörfum, sérstaklega á breytinga- tímum, er skilyrði • Hæfni í að styðja og byggja upp öflugan hóp starfsmanna ásamt færni í að móta og innleiða framtíðarsýn • Stjórnunarreynsla í fjármálafyrirtæki, upplýsingatækni- fyrirtæki eða á sviði þjónustu er æskileg • Gerð er krafa um frumkvæði, fagmennsku, jákvæðni og sjálfstæði í vinnubrögðum Nýstofnað hlutafélag, Reiknistofa bankanna hf., mun yfirtaka alla starfsemi Reiknistofu bankanna á næstunni. Félagið er í eigu banka, sparisjóða og kortafélaga. Skilgreind hafa verið meginatriði í nýrri stefnumótun félagsins og mótuð áhersluatriði í starfsemi þess á næstu misserum. Reiknistofa bankanna var stofnuð árið 1973 og hefur til þessa verið rekin sem kostnaðareining. Reiknistofan er traust og öflugt þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni sem þjónar bönkum, sparisjóðum og kortafyrirtækjum. Hjá fyrirtækinu starfa um 120 manns, ársvelta þess var á árinu 2009 um 2.700 milljónir króna. Sjá nánar á www.rb.is. Nánari upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is með ítarlegum upplýsingum um náms- og starfsferil ásamt kynningarbréfi. Forstjóri Reiknistofu bankanna hf. Leitað er að forstjóra til að leiða félagið til móts við nýja tíma. Ögrandi starf bíður forstjórans þar sem reynir á nútímastjórnun, framsækni og metnað. Umsjón með umsóknum hafa Auður Bjarnadóttir (audur.bjarnadottir@capacent.is) og Jóna Björk Sigurjónsdóttir ( jona.sigurjonsdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar 2011. Áhugasamir eru hvattir til að sækja um á heimasíðu Capacent Ráðninga: www.capacent.is. Umsóknum eiga að fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is Vegna aukinna umsvifa óskar Rio Tinto Alcan í Straumsvík eftir að ráða framleiðslustarfsmenn til að sinna fjölbreyttum störfum í kerskálum. Framleiðslustarfsmenn stýra vinnuvélum, sinna mælingum og annast ýmis önnur störf sem snúa að daglegum rekstri kerskálans og álframleiðslu. Vinnutími er sex átta tíma vaktir á fimm dögum með fimm daga vaktafríi á milli. Hæfniskröfur: Vinnustaðurinn er reyklaus. Nóg að gera í Straumsvík Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.