Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 54
8. janúar 2011 LAUGARDAGUR6
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS auglýsir
lausar til umsóknar stöður:
Sálfræðings á tauga- og hæfi ngarsviði
Laus er til umsóknar 50% staða sálfræðings á tauga-og
hæfingarsviði. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu og reynslu á
sviði taugasálfræði, taugasálfræðilegrar greiningar fullorðinna
svo og á klínískri sálfræði og sálfræðiviðtölum. Reynsla af vinnu
með hópa og aðstandendur er mikilvæg. Reynsla af hugrænni
atferlismeðferð er æskileg.
Starfið felst í sérhæfðri vitrænni meðferð fólks sem hlotið hefur
heilaskaða. Lögð er áhersla á langtíma meðferð og stuðning við
sjúklinga og aðstandendur.
Laun samkvæmt kjarasamningi Sálfræðingafélags Íslands og
fjármálaráðherra. Umsóknir ásamt ferilskrá berist til Ingu Hrefnu
Jónsdóttur, forstöðusálfræðings (ingah@reykjalundur.is ).
Upplýsingar um starfið veita Smári Pálsson taugasálfræðingur (
smarip@reykjalundur.is) og Ólöf H. Bjarnadóttir yfirlæknir tauga-
og hæfingarsviðs (olofb@reykjalundur.is ).
Umsóknarfrestur er til 23. janúar. Viðkomandi þarf að geta
hafið störf hið fyrsta.
Félagsráðgjafa
Laus er til umsóknar 50% staða félagsráðgjafa. Viðkomandi þarf
að hafa starfsleyfi sem félagsráðgjafi á Íslandi.
Vinnan felst í félagsráðgjöf við sjúklinga í endurhæfingu og
aðstandendur þeirra. Félagsráðgjafar sinna m.a. samskiptum við
þjónustustofnanir og samstarfsaðila sem koma að málefnum
viðkomandi til úrlausnar félagslegra vandamála.
Laun samkvæmt kjarasamning Félags íslenskra félagsráðgjafa
og fjármálaráðherra. Umsóknir ásamt ferilskrá berist til Magnúsar
Pálssonar, forstöðufélagsráðgjafa (magnusp@reykjalundur.is )
sem veitir upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 23. janúar. Viðkomandi þarf að geta
hafið störf hið fyrsta.
Hjúkrunarfræðings á gigtarsviði
Laus er til umsóknar 60% staða hjúkrunarfræðings á gigtarsviði.
Viðkomandi þarf að hafa starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur á
Íslandi.
Vinnan felst í umönnun og fræðslu til gigtarsjúklinga og er
æskilegt að viðkomandi hafi einhverja þekkingu og reynslu af
slíku.
Laun samkvæmt kjarasamning Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra.
Umsóknir ásamt ferilskrá berist til Láru M. Sigurðardóttur,
framkvæmdastjóra hjúkrunar (laras@reykjalundur.is ) sem
jafnframt veitir upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 23. Janúar. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf hið fyrsta.
Umsóknarform og upplýsingar um Reykjalund má finna á
heimasíðunni www.reykjalundur.is
Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegum teymum . Krafist er góðrar
hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í
vinnubrögðum.
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS.
Sími 585 2000 - www.reykjalundur.is
Innritun fatlaðra nemenda
í framhaldsskóla 2011
Innritun fatlaðra nemenda, sem óska eftir
skólavist á starfsbrautum framhaldsskóla, fer fram
fyrr en innritun almennt í framhaldsskóla. Þetta
er gert til þess að framhaldsskólar, nemendur
og foreldrar fái meira svigrúm til að undirbúa
framhaldsskólavistina.
Innritað verður frá 20. janúar til 28. febrúar 2011.
Tímamörk almennrar innritunar gilda þó fyrir þær
umsóknir sem berast seinna.
Upplýsingar um starfsbrautir er að finna á
vefjum framhaldsskóla og hjá forsvarsmönnum
starfsbrauta og á slóðinni http://framhaldsskolar.
menntagatt.is
Umsækjendur eru beðnir að sækja um á
eyðu blöðum viðkomandi framhaldsskóla. Á
umsóknareyðublaði skal einnig tilgreindur annar
skóli til vara.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið
7. janúar 2011
KRINGLAN · 591 5300 · WWW.SKIFAN.IS
SÖLUMENN Í FULLT STARF OG HLUTASTARF
Áhugasamir sendið inn umsókn á netfangið lara@skifan.is
Skífan Kringlunni óskar eftir starfsmönnum
í stöðu sölumanna. Um er að ræða fullt starf og hlutastarf.
! "
# $
%
#&
'
!
&
!
"
#
$ #%&
'
(
'
% "#
#
)
*
+,
!
# -.../00
1
2
%
1 1
!
, 3331
%
1
#
!041
,
15
6,7
# ..8.09:
1
2
%
1 1
*
;
%
<
#
(
#
<
! ,
!
1 =(
.8
<
(
&(
(
>;? ;
>
@?)A+
B
1
Ræstingastjóri óskast!