Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 104

Fréttablaðið - 08.01.2011, Blaðsíða 104
60 8. janúar 2011 LAUGARDAGUR HANDBOLTI Íslenska U-21 árs lands- liðið fékk flugstart í undankeppni HM er það spilaði sinn fyrsta leik í gær. Leikið er í Serbíu. Íslenska liðið hreinlega valtaði yfir Makedóníu og vann frábæran 13 marka sigur, 37-24. Yfirburðir íslenska liðsins í leiknum voru algjörir en strák- arnir leiddu með tíu mörkum, 21- 11, í hálfleik. Þeir litu aldrei til baka í síðari hálfleik og innsigl- uðu glæstan sigur. Haukamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson átti virkilega góðan leik og var markahæstur í íslenska liðinu með 6 mörk. Vign- ir Stefánsson kom næstur með 5 mörk og þeir Halldór Guðjónsson, Róbert Aron Hostert og Heimir Óli Heimisson skoruðu allir 4 mörk. Bjarki Már Elísson, Tjörvi Þor- geirsson, Ólafur Guðmundsson og Ragnar Jóhannsson skoruðu allir 3 mörk og Stefán Rafn Sigurmanns- son bætti tveimur við. Sigurður Örn Arnarson varði 8 skot og Arnór Stefánsson 6. Ísland mætir Eistlandi í dag klukkan 19.00 að íslenskum tíma og heimamenn bíða síðan þar á eftir. - hbg Undankeppni HM hjá U-21 árs liðum í handbolta: Stórsigur hjá strákunum STERKUR Framarinn Róbert Aron Hostert átti fínan leik í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM FÓTBOLTI Ekki er talið útilokað að Tony Pulis muni nota tækifærið þegar Stoke mætir Cardiff í ensku bikarkeppninni til að leyfa Eiði Smára Guðjohnsen að spila. Enskir fjölmiðlar greina frá því að ólíklegt sé að Eiður verði í byrjunarliðinu en að Pulis leyfi Eiði að sýna sig þar sem hann er sagður á leið frá félaginu. Reyndar herma heimildir Vísis að Eiður vilji sjálfur kaupa upp samninginn sinn við Stoke. Eiður var ekki í leikmannahópi liðsins þegar Stoke mætti Manchester United á þriðjudags- kvöldið. Hann hefur yfirleitt verið ónotaður varamaður en síð- ast kom hann við sögu í leik með aðalliði Stoke í lok október. - esá Eiður Smári Guðjohnsen: Gæti fengið að spila í dag EIÐUR SMÁRI Hefur lengi beðið eftir tækifæri. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES FÓTBOLTI Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur staðfest að líklegt sé að HM í Katar árið 2022 muni fara fram að vetri til. Yrði það í fyrsta sinn sem heimsmeistara- keppnin í knattspyrnu yrði ekki haldin yfir sumarmánuðina. Síðan það var tilkynnt í byrjun desember síðastliðins að HM yrði haldið í Katar hafa margir stigið fram og sagt að það sé einfald- lega ekki hægt að spila í þeim hita sem er yfirleitt í þessum heimshluta yfir hásumarið. Blatter hefur sjálfur sagt að hann sé ekki mótfallinn því að HM fari fram að vetri til og hann eigi von á að sú verði raunin. „Við höfum tíma til að skoða þetta mál nánar, enda ellefu ár þar til keppnin verður haldin. Við verðum að ákveða hvaða mánuður hentar best – annað- hvort janúar eða í lok ársins.“ HM 2014 fer fram í Brasilíu og keppnin verður haldin í Rússlandi fjórum árum síðar. - esá Sepp Blatter: HM 2022 spilað um vetur? SEPP BLATTER Er mikið ólíkindatól. NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES FÓTBOLTI Pablo Zabaleta, leikmað- ur Manchester City, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leiknum gegn Arsenal á miðviku- dagskvöldið. Zabaleta lenti saman við Bacary Sagna í leiknum. Mynd- bandsupptökur sýndu að það var fyrst og fremst Sagna sem ógnaði Zabaleta en báðir fengu þó að líta rauða spjaldið. City ákvað að áfrýja þeim dómi og hefur enska knattspyrnusam- bandið tekið spjaldið sem Zaba- leta fékk til baka. Arsenal ákvað að mótmæla ekki spjaldinu sem Sagna fékk og tekur hann út þrigga leikja bann. Zabaleta getur því spilað með City gegn Leicester í ensku bik- arkeppninni um helgina. - esá Pablo Zabaleta: Fer ekki í bann VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 SPORT INNIHELDUR 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 MAN. UTD. – LIVERPOOL FYRSTA STÓRMÓT ÁRSINS – ALLA HELGINA! LAUGARDAG KL. 9, SUNNUDAG KL. 9. THE ROYAL TROPHY Úrvalslið Evrópu mætir fremstu kylfingum Asíu í fyrsta stórmóti ársins – í anda Ryder Cup. Colin Montgomerie fer fyrir liði Evrópu og Naomichi 'Joe' Ozaki leiðir lið Asíu. Stöð 2 Sport styður strákanna okkar. Hluti af áskriftarverði rennur til íslenska landsliðsins í handbolta. NÚ ER ALLT AÐ GERAST Á STÖÐ 2 SPORT ENSKI BIKARINN Á MORGUN KL. 13:20 ALLIR LEIKIR ÍSLANDS SÝNDIR Í HD! 13. jan. Opnunarleikur mótsins 14. jan. Ísland – Ungverjaland 15. jan. Ísland – Brasilía 17. jan. Ísland – Japan 18. jan. Ísland – Austurríki 20. jan. Ísland – Noregur 22.–25. jan. Leikið í milliriðlum 28. jan. Undanúrslitaleikir 30. jan. Úrslitaleikur um bronsverðlaunin 30. jan. Úrslitaleikur um heimsmeistaratitilinn HEFST Á FIMMTUDAGINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.