Fréttablaðið - 23.02.2011, Side 32

Fréttablaðið - 23.02.2011, Side 32
24 23. febrúar 2011 MIÐVIKUDAGUR Justin Bieber hefur hneykslað marga í Amer- íku með yfirlýsingum sínum um fóstureyðingar og ameríska heilbrigðiskerfið. Íslenskir aðdáendur hans flykkjast í bíó um helgina. Yfir þúsund miðar hafa selst í for- sölu hér á landi á frumsýning- arhelgi tónlistar- og heimildar- myndarinnar um Justin Bieber, Never Say Never. Sigurður Victor Chelbat hjá Sambíóunum segir þetta vera nokkuð mikið miðað við íslenskan markað því yfir- leitt mæti Íslendingar bara á stað- inn og láti sig hafa það að standa í röð. Sigurður Victor, sem er ekki í hinum hefðbundna Bieber- markhópi, segir myndina koma á óvart en bætir því við að hún sé ekki sýnd með íslenskum texta í þrívíddarútgáfunni. Bieber hefur undanfarið verið einn vinsæl- asti erlendi tónlistarmaðurinn á Íslandi en eins og kom fram í Fréttablaðinu fyrir nokkru seldist síðasti diskur hans, My World 2.0, í þrjú þúsund eintökum. Bieber sneri reyndar öllu á hvolf í Bandaríkjunum um helgina þegar bandaríska tónlistartíma- ritið Rolling Stone birti ítarlegt viðtal við hann. Þar opinberaði hann að hann væri sannkristinn hægrimaður. Bieber byrjaði við- talið á því að ráðast gegn banda- ríska heilbrigðiskerfinu og stillti sér næst upp við hliðina á þeim sem eru á móti fóstureyðingum. „Ég er á móti þeim, þetta er eins og að drepa lítið barn,“ hefur Roll- ing Stone eftir poppstjörnunni ungu. Hann heldur síðan áfram á svipuðum slóðum þegar hann er spurður hvort hann sé þá líka á móti fóstureyðingum eftir kyn- ferðislegt ofbeldi. „Auðvitað er slíkt alltaf sorglegt en ég trúi því að allt sem gerist hafi einhvern tilgang. Í þessu tilviki er auðvitað erfitt að koma auga á tilganginn en hann er einhver. Ég hef hins vegar ekki verið í þessari aðstöðu og get því ekki sest í dómarasæti.“ Víst er að þessi ummæli munu vekja misjöfn viðbrögð hjá banda- rískum fjölmiðlum enda eru fóst- ureyðingar eitt eldfimasta málið í bandarísku samfélagi. Samkvæmt New York Daily News er Bieber af sannkristnu fólki kominn og hlaut víst afar strangt kristilegt upp- eldi, sem ætti að einhverju leyti að varpa ljósi á orð hans í Rolling Stone. Vill banna fóstureyðingar Á MÓTI FÓSTUREYÐINGUM Justin Bieber er á móti fóstureyðingum, jafnvel í þeim tilvikum þegar konan hefur orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. NORDICPHOTOS/GETTY BIG MOMMAS 3 8 og 10.15 JUST GO WITH IT 8 og 10.25 TRUE GRIT 5.50, 8 og 10.25 MÚMÍNÁLFARNIR 3D - ISL TAL 6 ALFA OG ÓMEGA 2D - ISL TAL 6 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar TRYGGIÐ YKKUR MIÐA Á WWW.SAMBIO.IS “IRRESISTIBLY ENTERTAINING. WITTY AND HEARTBREAKING” BLOOMBERG NEWS, RICK WARNER “THE KING’S SPEECH SHOULD ON STAGE ON OSCAR NIGH THE WALL STREET JOURNAL, JOE MORGENSTERN NY POST, LOU LUMENICK NY OBSERVER, REX REED NY DAILY NEWS, JOE NEUMAIER NY OBSERVER, REX REED ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P 10 10 14 14 14 14 16 16 16 L L L L L L L L L L 12 12 12 12 12 12 AKUREYRI KRINGLUNNI Nýjasta hasarmynd leikstjóra DISTURBIA og framleiðandans MICHEAL BAY. - R.C. WWW.SAMBIO.IS I AM NUMBER FOUR kl. 5:40 - 8 - 10:20 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10:20 TRUE GRIT kl. 5:30 - 8 - 10:30 FROM PRADA TO NADA kl. 8 THE KING´S SPEECH kl. 5:30 - 8 - 10:30 YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 6 KLOVN - THE MOVIE kl. 8 - 10:20 ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI M/ ísl. Tali kl. 5:50 ROKLAND kl. 10:20 I AM NUMBER FOUR kl. 8:10 - 10:30 THE KING´S SPEECH Númeruð sæti kl. 5:40 - 8 YOGI BEAR-3D M/ ísl. Tali kl. 6 SANCTUM-3D kl. 10:30 HEREAFTER kl. 8 YOU AGAIN kl. 5:50 KLOVN - THE MOVIE Númeruð sæti kl. 10:30 I AM NUMBER 4 kl. 5.30 - 8 - 10.30 TRUE GRIT kl. 5.30 - 8 og 10.30 JÓGI BJÖRN-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30 SANCTUM-3D kl. 8 og 10.30 KING’S SPEECH kl. 8 - 10.30 TANGLED-3D M/ ísl. Tali kl. 5.30 JÓGI BJÖRN-3D M/ ísl. Tali kl. 6 I AM NUMBER FOUR kl. 8 - 10 FROM PRADA TO NADA kl. 6 TRUE GRIT kl. 8 - 10 BIG MOMMA´S HOUSE KL. 3.30 - 5.40 - 8 - 10.20 L BIG MOMMA´S HOUSE LÚXUS KL. 8 - 10.20 L THE EAGLE KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 JUST GO WITH IT KL. 5.30 - 8 - 10.30 L BLACK SWAN KL. 8 16 BLACK SWAN LÚXUS KL. 5.30 16 GREEN HORNET 3D KL. 5.25 12 THE DILEMMA KL. 10.30 L GULLIVER´S TRAVEL 3D KL. 3.30 L ALFA OG OMEGA 3D KL. 3.30 L BIG MOMMA´S HOUSE KL. 5.30 - 8 - 10.30 L 127 HOURS KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 BLACK SWAN KL. 5.30 - 8 - 10.30 16 THE FIGHTER KL. 5.30 - 10.30 14 SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5% 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS -H.S.S.,MBL BIG MOMMA´S HOUSE KL. 8 - 10.10 L JUST GO WITH IT KL. 8 - 10.10 L SÚÐBYRÐINGUR, SAGA BÁTS KL. 6 L -H.S.S., MBL T.V. - KVIKMYNDIR.IS ÁTAKANLEG SAGA SEM SKILUR ENGAN EFTIR ÓSNORTINN. .. FRANCO ER ÓAÐFINNANLEGUR. -H.H., MBL MISSIÐ EKKI AF EPÍSKRI STÓRMYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND HEIMSFRUMSÝNING Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is TVEGGJA TÍMA HLÁTURSKAST... MEÐ HLÉI Opal – bætir andrúmsloið Fáðu þér frískandi Opal og skelltu þér á Nei ráðherra! – fjörlegan og sprenghlægilegan gamanleik – í Borgarleikhúsinu. F í t o n / S Í A

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.