Fréttablaðið - 24.02.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA
DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
veðrið í dag
Sími: 512 5000
Fimmtudagur
skoðun 18
Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447
Fyrirsæta sýnir sköpunarverk úr smiðju kólumbísku hönnuðanna Diönu Gamboa og Luis F. Bohorquez á alþjóðlegu tískuvikunni í Bógóta í Kolumbíu. Tískuvikan er annar tveggja tískuviðburða í Bógóta, hinn er Circulo de Moda og er markmiðið að vekja athygli á innlendri hönnun.
É g vissi á fimmtudeginum fyrir Edduverðlaunahátíðina að ég myndi mæta og hugsaði að þyrfti ég að fara upp á svið yrði ég hvort sem er allt öðruvísi en aðrir í salnum, svo ég ákvað
að gera þetta bara á minn hátt,“ segir Bjarnheiður Hannesdóttir, sem vakið hefur athygli
fyrir þröngan samfesting með hlébarðamynstri sem hún klæddist á hátíðinni. Hún hannaði
hann sjálf og lét sauma á saumastofunni Jójó þótt stuttur tími væri til stefnu.
„Foreldrar mínir ráku eina stærstu tískuvöruverslun Keflavíkur þegar ég var ð l
sem þau seldu 2001. Ég er því sjálfstæð og óhrædd við að v ö
samt töff. Þess vegna er ég til dæmis h if
segir Bjarnheið
Hannaði fötin sjálf
Bjarnheiður Hannesdóttir mætti á Edduverðlaunahátíðina í ár í samfestingi sem vakti mikla athygli
Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi is
Opnum í dag
með fulla verslun
af glæsilegri
vorvöru
Stærðir 36-52
GLÆSILEGUR OG NÝKOMINN INN
teg. CATYA - fæst í skálum B,C,D,DD,E,F,FF,G á kr. 7.680,-
Laugavegi 178 - Sími: 551 3366 Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14.Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.www.misty.is
Vertu vinur
SKÁLMÖLD
ÞUNGAROKKIÐ ER
SPRELLLIFANDI
FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • FEBRÚAR 2011
2 SÉRBLÖÐ
í Fréttablaðinu
Allt
Popp
24. febrúar 2011
45. tölublað 11. árgangur
B L Ó M A B Ú Ð G L Æ S I B Æ
S : 5 6 8 - 9 1 2 0
Allar
rósir á
590 kr.
– Lifið heil
www.lyfja.is
kl. 7-1 í Lágmúla kl. 8-24 á Smáratorgi
Hjá okkur er opið alla daga
langt fram á kvöld
FORSÍÐA VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
Meiri Vísir.
MEIRI
GLAMÚR
Deildu Vísi með öðrum. Þeir sem
setja „like“ við Vísi á Facebook
geta unnið óvænta vinninga í
hverri viku.
m.visir.is
Fáðu Vísi í símannog iPad!
ÉL á Vestfjörðum en skúrir eða
slydduél sunnan- og vestanlands
fyrri hluta dags. Bætir í úrkomu
síðdegis en nokkuð bjart
norðaustan til fram eftir degi.
VEÐUR 4
6 6
6
-2
3
Sækir í íslenska arfleifð
Guðrún Edda Einarsdóttir
hannaði skó út frá íslenskum
sauðskinnsskóm og handverki.
allt 2
Góður samningur
Breskur útgefandi keypti
ókláraða spennusögu Yrsu
Sigurðardóttur.
fólk 46
Er opin en ákveðin
Kristín Eysteinsdóttir
fastráðin leikstjóri við
Borgarleikhúsið.
tímamót 24
UPPLYFTING 50 vaskar konur á vegum CrossFit Sport lögðu sitt af mörkum í landssöfnun Lífs, styrktar-
félags til styrktar kvennadeild Landspítalans, í gær. Þær söfnuðu 1,6 milljónum króna til að ljúka endurbótum á
kvennadeildinni með því að gera 5.000 upphífingar á einni klukkustund. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
FÓLK „Ég hugsaði mig ekki tvisv-
ar um, fékk mál Opruh send og
hannaði í snatri umbeðinn fjölda
belta, enda ekki á hverjum degi
sem maður
fær svona
beiðni,“ segir
Unnur Frið-
riksdóttir.
Hún
rekur eigið
hönnunar-
fyrirtæki í
Los Angeles
og birti nýlega
myndir af beltum eftir sig á
Facebook.
Yfirtískuritstjóri tímarits
sjónvarpsstjörnunnar Opruh
Winfrey, O-Magazine, sá mynd-
irnar og fékk Unni til að búa til
eintök bæði fyrir tímaritið og á
sjálfa Opruh.
- rve / allt í miðju blaðsins
Belti vöktu athygli á Facebook:
Oprah með ís-
lenska hönnun
um sig miðja
VIÐSKIPTI Eigendur Kaupangs,
sem rak Bókabúð Máls og menn-
ingar (BMM) við Laugaveg, létu
verslunina greiða tæplega tvö-
falt hærri húsaleigu en Penninn-
Eymundsson greiddi er hann rak
þar verslun. Sjálfir áttu þeir hús-
næðið sem bókabúðin leigði.
Húsaleiga BMM nam 3,4 millj-
ónum króna á mánuði undir lok
árs 2009, samkvæmt ársreikn-
ingi verslunarinnar. Þetta er 30
til 35 prósenta hærra leiguverð
en í sambærilegu verslunarrými
í nágrenni bókabúðarinnar
við Laugaveg, samkvæmt
upplýsingum Fréttablaðsins.
Starfsfólki BMM var tilkynnt
fyrir viku að hún væri farin í
þrot og var dyrum hennar skellt
í lás.
Kaupangur keypti húsið sem
verslunin var í árið 2007. Á sama
tíma átti Penninn-Eymundsson
rekstur bókabúðarinnar. Penninn
varð gjaldþrota snemma árs 2009
og tók Nýja Kaupþing, nú Arion
banki, reksturinn yfir.
Forsvarsmenn Kaupangs vildu
í kjölfarið hækka leigu bóka-
verslunarinnar úr um 1,8 millj-
ónum króna í 3,4 milljónir, eða
um tæp hundrað prósent. Eftir
því sem næst verður komist voru
rökin þau að hátt verð hefði verið
greitt fyrir fasteignina og yrði
Kaupangur því að krefjast hárrar
húsaleigu.
Samningar náðust ekki og lauk
samstarfi Pennans og Kaupangs
með því að Arion banki flutti
rekstur verslunarinnar upp á
Skólavörðustíg. Flest starfsfólk
fór sömu leið. Þrátt fyrir þetta
ákváðu þeir Jóhannes Sigurðs-
son og Bjarki Júlíusson, eigendur
Kaupangs, að halda rekstri bóka-
verslunarinnar áfram.
Viðmælendur Fréttablaðsins
sem reka verslanir við Laugaveg,
úr röðum fyrrverandi starfsfólks
BMM og Pennans-Eymundsson
sem komu að samningum um
leiguverðið á sínum tíma segja
erfitt að reka verslun með svo
hárri húsaleigu. Það skýri að
stórum hluta ástæðu þess að
verslunin fór í þrot.
Jóhannes Sigurðsson, stjórnar-
formaður BMM, vildi ekki tjá sig
um leiguverðið við blaðið.
Samkvæmt upplýsingum blaðs-
ins telja einhverjir birgjar BMM
að semja hefði átt við þá áður
en verslunin fór í þrot og íhuga
málshöfðun. Jóhannes segir að
reynt verði að lágmarka tap
birgja. - jab
Bóksalar borguðu sjálfum
sér nær tvöfalda húsaleigu
Eigendur Bókabúðar Máls og menningar áttu sjálfir húsnæði verslunarinnar og kröfðust 35 prósenta hærri
leigu á fermetra en aðrir greiða við Laugaveg. Húsaleigan þyngdi róðurinn og átti þátt í að búðin fór í þrot.
DÓMSMÁL Mál gegn sjö fyrrverandi
eigendum og stjórnendum Glitnis
hefur verið tekið upp að nýju fyrir
dómstóli í New York í Bandaríkj-
unum, að sögn Steinunnar Guð-
bjartsdóttur, formanns slitastjórn-
ar Glitnis. Ástæðan er sú að tveir
hinna stefndu, þeir Hannes Smára-
son og Pálmi Haraldsson, skrifuðu
ekki undir yfirlýsingu um að ef á
Íslandi félli dómur slitastjórninni í
hag væri hægt að ganga að eignum
sjömenninganna í Bandaríkjunum.
Fyrir vikið var málið upp að nýju.
Steinunn segir að dómarinn í New
York hafi gert þá kröfu að sjömenn-
ingarnir skyldu allir skrifa undir
yfirlýsinguna.
„Þessar yfirlýsingar lágu ekki
fyrir í lok janúar og þá var mál-
inu áfrýjað af hálfu Glitnis þar sem
skilyrðin höfðu ekki verið uppfyllt,“
segir Steinunn.
Samkvæmt heimasíðu dómstóls-
ins virðist Hannes þó hafa skilað
inn yfirlýsingunni í gær. Þar er
hins vegar ekki að finna yfirlýsingu
Pálma. Steinunn hafði ekki frétt af
yfirlýsingu Hannesar þegar Frétta-
blaðið ræddi við hana í gær. Ekki
er vitað hvenær fyrirtaka verður í
málinu.
Aðrir stefndu eru Jón Ásgeir
Jóhannesson, Ingibjörg Pálmadóttir,
Lárus Welding, Jón Sigurðsson og
Þorsteinn M. Jónsson. - kh
Mál slitastjórnar Glitnis gegn sjömenningunum tekið upp að nýju í New York:
Hannes og Pálmi skiluðu ekki í tíma
OPRAH WINFREY
Sæt hefnd hjá Bayern
Mario Gomez tryggði
Bayern sigur á Inter í
Meistaradeildinni í gær.
sport 42