Fréttablaðið - 24.02.2011, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 24.02.2011, Blaðsíða 45
 • 9 um daginn hvað við erum ótrúlega fegnir að þungarokkið sé að lifa af, en ekki til dæmis diskóið – ef það væru risastórar diskóhátíðir úti um allan heim.“ Björgvin: „Og Eistnaflug snerist um að fá Boney M til landsins.“ Baldur: „Það er í rauninni furðulegt að hugsa út í af hverju þungarokk hefur lifað af frekar en eitthvað annað. Þetta er í rauninni alveg jafn mikil tíska.“ Björgvin: „Það sem skilur að er að tryggustu aðdáendurnir í tónlist eru þungarokkararnir. Einhvers staðar las ég að þegar þessi download-væðing fór í gang, þá var þungarokkið sú tegund tónlistar þar sem plötusala dróst minnst saman. Þar eru trygg- ustu aðdáendurnir og þeir kaupa plöturnar.“ Eru allir ráðsettir fjölskyldumenn í hljómsveitinni? Björgvin: „Ekki allir, nei. En bróður- parturinn.“ Baldur: „Fjórir af sex eiga erfingja, barn eða börn.“ Hvernig fer þungarokkið saman við fjölskyldulífið? Er hægt að tvinna þetta saman? Björgvin: „Jájá, það er hægt. Stund- um þarf góðan vilja.“ Baldur: „Á meðan allir eru til í þetta. Þá gengur þetta upp. Við erum sex í hljómsveit en hópurinn er miklu stærri.“ Þannig að Skálmöld er fjölskylda. Baldur: „Þetta er ein stór helvítis fjölskylda!“ Skálmöld heldur tvenna útgáfu- tónleika í Tjarnarbíói í kvöld. Upp- selt er á þá fyrri en nokkrir miðar voru eftir á þá seinni þegar Popp fór í prentun. Hefur þú gert góðverk í dag? Kynntu þér málið nánar á tvö ár hefur hljómsveitin Skálmöld náð frábærum tu plötuna fyrir síðustu jól og hefur hún slegið í gegn ns. Þá er hljómsveitin á leiðinni til Þýskalands í sumar ærstu þungarokkshátíð heims. Orð: Atli Fannar Bjarkason Myndir: Stefán Karlsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.