Fréttablaðið - 24.02.2011, Blaðsíða 73
FIMMTUDAGUR 24. febrúar 2011
Rokksveitin Agent Freso hélt
útgáfutónleika á dögunum í tilefni
fyrstu plötu sinnar, A Long Time
Listening, sem kom út fyrir síðustu
jól. Tónleikarnir fóru fram í Aust-
urbæ og var troðfullt út úr dyrum.
Stemningin var góð og virtust
áhorfendur kunna vel að meta það
sem fyrir augu þeirra bar. Agent
Fresco spilaði plötuna í heild sinni
frá upphafi til enda og naut hljóm-
sveitin aðstoðar strengjasveitar,
kórs og bakraddasöngvara, þar á
meðal Hauks Heiðars Haukssonar
úr Diktu.
Kröftugir tónleikar
AGENT FRESCO Rokkararnir stóðu vel fyrir sínu í Austurbæ. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
SÁTTIR ÁHORFENDUR Áhorfendur voru
vel með á nótunum.
FIMUR GÍTARLEIKARI Gítarleikarinn
Þórarinn Guðnason sýndi mikla
fingrafimi á köflum.
SVARTKLÆDDUR KÓR Agent Fresco naut
aðstoðar kórs á tónleikunum.
Bandaríski tónlistarmaðurinn
John Grant kemur fram á tón-
listarhátíðinni Iceland Airwaves
í október. Grant náði athygli tón-
listarunnenda með plötunni The
Queen of Denmark á síðasta ári
og var hún valin plata ársins hjá
breska tónlistartímaritinu Mojo.
Aðrar hljómsveitir sem hafa
bæst við dagskrána eru sænsku
rokkararnir í Dungen, dönsku
poppararnir í Treefight for
Sunlight, Zebra and Snake frá
Finnlandi og hin svissneska
Oy. Einnig hafa heimamenn-
irnir í Sin Fang og Agent Fresco
bæst í hópinn. Áður höfðu verið
bókaðar sveitir á borð við The
Vaccines frá Bretlandi og End-
less Dark. Miðasala fer fram á
Icelandairwaves.is.
John Grant á
Airwaves
JOHN GRANT Bandaríski tónlistarmaður-
inn stígur á svið á Iceland Airwaves.
FRUMSÝND 25. FEBRÚAR
9. HVER
VINNUR!
GEGGJAÐIR AUKAVINNINGAR
DVD myndir - Tölvuleikir
Fullt af gosi og margt fleira!
ÞÚ SENDIR SMS SKEYTIÐ
ESL MCV Á NÚMERIÐ 1900.
ÞÚ FÆRÐ SPURNINGU.
ÞÚ SVARAR MEÐ
ÞVÍ AÐ SENDA SMS SKEYTIÐ
ESL A, B EÐA C Á NÚMERIÐ 1900.
ÞÚ GÆTIR UNNIÐ!
MÖGNUÐ
SPENNUM
YND MEÐ
JASON S
TATHAM
Í FANTAF
ORMI!
VINNINGAR VERÐA AFHENTIR Í ELKO LINDUM, KÓPAVOGI.
MEÐ ÞVÍ AÐ TAKA ÞÁTT ERTU KOMINN Í SMS KLÚBB.
149 KR/SMS-IÐ. ÞÚ FÆRÐ 5 MÍN TIL AÐ SVARA SPURNINGU. LEIK LÍKUR 4. MARS 2011
BÍÓMIÐI
BÍÓMIÐI
VILTU
VINNA
MIÐA?
Lifandi auðlindir hafsins – Langtíma stefnumótun og aflareglur
Ráðstefna á Hótel Loftleiðum 25. febrúar 2011 frá kl. 9 00 – 16 20
DAGSKRÁ
Setning Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Steve Murawski On long-term harvesting goals in the US and results of fish-
eries management in recent years (Um langtíma nýtingu
fiskistofna og árangur fiskveiðistjórnunar í Bandaríkjunum)
Kristján Þórarinsson Alþjóðlegir sáttmálar, nýtingarstefna og varúðarleið við stjórn
fiskveiða
Jóhann Guðmundsson Markmið fiskveiðistjórnunar, íslensk löggjöf og viðhorf
stjórnvalda
Friðrik Már Baldursson Aflaregla í þorski – 15 ára reynslusaga
Daði Már Kristófersson Sjávarútvegur og langtímasýn
Einar Hjörleifsson Nýtingarstefna og aflareglur - frá stefnu til athafna
11 50 - 13 00 Matarhlé
Poul Degnbol Management plans in the ICES advice - development and
experiences (Nýtingaráætlanir og ráðgjöf
Alþjóðahafrannsóknaráðsins - þróun og reynsla)
Björn Ævarr Steinarsson Forsendur ráðgjafar Hafrannsóknastofnunarinnar
Eggert B. Guðmundsson Umhverfismerkingar og krafa markaðarins um sjálfbærar
veiðar og langtíma nýtingarstefnu
Sveinn Margeirsson Nýting auðlinda sjávar
Atli Gíslason Sjálfbær nýting auðlinda hafsins
Skúli Skúlason Samráðsvettvangur fyrir þróun nýtingarstefnu
Jóhann Sigurjónsson Nýting fiskistofna – framtíðarsýn
Sigurgeir Þorgeirsson Samantekt á niðurstöðum ráðstefnu og ráðstefnuslit
Fundarstjórar Hrefna Karlsdóttir og Erla Kristinsdóttir
Allir velkomnir
Sjá nánar um ráðstefnuna á www.hafro.is/radstefna