Fréttablaðið - 24.02.2011, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 24.02.2011, Blaðsíða 44
24. FEBRÚAR 2011 FIMMTUDAGUR8 ● fermingarföt Það er fullt út úr dyrum og ekkert undarlegt. Í SOHO market á Grensásvegi 16 er hrikaleg verðsprengja í gangi frá miðvikudegi til laugardags. Það er aðeins ferns konar verð, sem gildir í fjóra daga: 500 kr., 1.000 kr., 1.500 kr. og 2.000 kr. „Við erum með fallega fermingar- kjóla í hvítu, svörtu, ljósbleiku og ljósgráu á 2.000 kr. á verðsprengj- unni,“ segir eigandinn Jóna Lár, sem einnig er fyrrverandi fram- kvæmdastjóri hinna nafntoguðu samtaka Módel ´79. Jóna er líka flugfreyja og er þess vegna allt- af með puttann á tískupúlsinum. „Við kjólana erum við með legg- hlífar á 500 kr. og ermar á 1.000 kr.“ Vöruverð í versluninni er mjög gott og fólk talar um búðina sem best geymda leyndarmálið á Grensásveginum að sögn Jónu, bæði vegna verðsins og persónu- legrar þjónustu. „Það er alltaf gaman að koma til okkar í Soho Market.“ KARL BERNDSEN MÆLIR MEÐ AÐHALDSFATNAÐINUM Í SOHO Jóna veit hvað konur vilja og þurfa og hún býður meðal annars upp á fatnað sem veitir magan- um, lærunum og rassinum aðhald á ótrúlegu verði. „Karl Berndsen hefur mælt með aðhaldstoppun- um okkar í þáttunum sínum, en sá sem Karl hreifst mest af er með blúndu að framan og aftan og bæði fyrir unga og aldna. Þeir eru ekki einungis góðir og fallegir heldur á ótrúlegu verði, 3.490 kr. Þá erum við með eina týpu á 3.990 kr., með buxum, og aðra týpu sem er úr korselettuefni, með blúndu að neðan og krækjum en það er rennilás sem kemur í staðinn fyrir krækjurnar. Sá kostar að- eins 5.990 kr. Karl sagði í þættin- um sínum að í SOHO market væri í raun hægt að fá þrjá fyrir einn af aðhaldsfatnaði. Ungu stelp- urnar og mömmurnar rífast um þetta,“ segir Jóna og hlær. NÝJAR VÖRUR EFTIR HELGI Þær konur sem eru í íþróttum verða ekki út undan í SOHO mar- ket. „Við erum hér með jógabux- ur á 2.690 kr. og íþróttabrjósta- haldara á 1.250 kr. í mörgum litum. Þá erum við með fjölbreytt úrval íþróttafatnaðar.“ Eftir helgina ætlar Jóna síðan að taka upp nýjar vörur og selja á sama góða verðinu og alltaf er í SOHO market. „Hjá okkur færðu það nýjasta í fatnaði, töskum, skarti og fylgihlutum. Þetta eru vand- aðar bandarískar vörur og það er óhætt að segja að þær hafi slegið í gegn,“ segir Jóna. „Sumar konur segjast ekki ætla að segja neinum frá þessari verslun. Þær ætli að eiga leyndarmálið einar,“ segir hún hlæjandi en hún leggur meira upp úr verðinu en staðsetning- unni. „Ég gæti verið með versl- unina í Kringlunni en þá myndi sjarminn fara af henni. Fólki finnst bæði gott og spennandi að koma hingað.“ Verðsprengja í SOHO market „Hjá okkur færðu það nýjasta í fatnaði, töskum, skarti og fylgihlutum,“ segir Jóna hjá SOHO market á Grensásvegi 16. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SOHO/MARKET Á FACEBOOK Grensásvegur 16 - sími 553 7300 - Opið mán-fös 14–19. Laugd. 12–17 Fallegur fatnaður á fermingarstúlkuna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.