19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1952, Qupperneq 15

19. júní - 19.06.1952, Qupperneq 15
O6'0 19. JUNI ÚTGEFANDI: K V E N R É T TINDAFÉLAG ÍSLANDS Reykjavik 1952 AUBUR AUBUNS: Ríkisborgararéttur giftra kvenna Ég býst við að þeir séu ekki ýkja margir meðal almennings, sem gera sér far urn að kynnast að ráði þeim reglum, sem löggjöf okkar um ríkis- borgararétt byggist á í aðalatriðum, og þó er við ríkisborgararéttinn bundinn aðgangur að ýmsum þeim réttindum, sem við teljum sjálfsögð í hinu daglega lífi, og fá fyrst og fremst rétturinn til þess að dvelja í landinu. Þýðing ríkisfangslöggjafarinnar fyrir einstakl- inginn hefur orðið æ augljósari síðustu áratug- ina. í kjölfar heimsstyrjaldanna tveggja liafa siglt ótal vandamál víða um lieim, sem samtvinnuð eru ríkisborgaralöggjöf hinna ýmsu landa. I þessum greinarstúf skal lítillega vikið að ein- nm þætti ríkisfangslöggjafarinnar, þ. e. gildandi reglum um ríkisfang giftra kvenna. Það er ekki ýkja langt síðan það þótti svo sjálf- sagt, að ekki kæmi annað til greina en að gift kona fylgdi eiginmanni sínum að ríkisfangi, og var það í fyllsta samræmi við þær skoðanir, er þá voru ríkjandi um réttarstöðu konunnar í þjóðfé- laginu. En jafnframt því að kvenréttindahreyfingunni óx fiskur um hrygg fór sú skoðun að stinga upp kollinum, að það væri ekki réttmætt að konan væri í ríkisfangslegu tilliti eins konar fylgifé eiginmannsins, alveg án tillits til liennar eigin oska og hagsmuna. Fyrir þeirri skipan málanna hefur einatt verið vitnað í nauðsyn þess að fjöl- skyldan, þ. e. hjón og börn þeirra, væru ríkis- 19. JÚNÍ fangslega séð ein heild, en þótt sú viðbára eigi að vissu marki við rök að styðjast munu nú flestir á einu máli um það, að hún eigi ekki að ráða úr- slitum í þessum efnum. Smám saman hefur þokazt í þá áttina að sýndur væri litur á því að viðurkenna innan vissra tak- marka rétt konunnar til þess að halda ríkisfangi sínu, þótt hún giftist útlendingi og öðlist við það ríkisfang hans. Má þar til nefna það, að í ýmsum löndum hefur sú regla verið upp tekin, m. a. hér á landi, að konan haldi áfram ríkisfangi sínu þangað til hún flytur frá heimalandinu, eða jafn- vel, eins og t. d. var að sænskum lögum, þangað til hún sezt að í heimalandi hins erlenda maka síns. Á síðari áratugum liafa þó ýms lönd stigið skrefið til fulls og lögfest það hjá sér, að hjúskap- ur konu hafi ekki áhrif á ríkisfang hennar. Voru það Bandaríkin sem riðu á vaðið fyrir 30 árurn og síðan liafa ýms lönd farið að dæmi þeirra. Þannig lögfestu t. d. Bretar það árið 1948 að brezkar konur skuli halda ríkisfangi sínu þótt þær giftist útlendingum, og gengu jafnvel svo langt að láta lögin verka aftur fyrir sig, og árið 1950 settu skandinavisku löndin, Danmörk, Nor- egur og Svíþjóð, sér ný ríkisfangslög. Skv. þeim lögum liefur hjúskapur ekki áhrif á ríkisborgara- rétt kvenna frekar en karla. Að íslenzkum lögum gildir enn sú regla, að gift kona er háð eiginmanni sínum að ríkisfangi. Er- LANDSSÓKASArM ,A'i t 8 8 50 0 IsTÁTus 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.